Aðalatriðið að hafa gaman af lífinu og njóta hvers augnabliks
Ef lífið snýst um að njóta og leyfa hverju augnabliki að næra sálina þá hafa hjónin Atli Vilhjálmsson og Jóhanna S. Rúnarsdóttir sannarlega lært að lifa til fulls. Þau hafa ánægju af að ferðast en mótorhjól og fornbílar skipa veglegan