Valdníðsla bresku póstþjónustunnar
Undanfarið hefur RÚV sýnt þættina, Bates gegn póstþjónustunni eða Mr. Bates vs. the Post Office. Þættirnir vöktu gríðarlega athygli í Bretlandi þegar þeir voru sýndir þar í fyrra en breskur almenningur hafði lengi verið meðvitaður um málsóknir fyrrverandi póstmeistara á