Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál
Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar