Þegar gestir verða plága
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Fyrir fjörutíu og sjö árum fór ég með kærasta mínum í útilegu í Ásbyrgi. Við vorum eina tjaldið á tjaldstæðinu og Forvöð, Hljóðaklettar, Dettifoss og Hólmatungur voru okkar að kanna að vild. Ekkert