Er bara einn öldungur á Íslandi?!
Viðar Eggertsson leikstjóri og öldungur skrifar. Að ljúka störfum á vinnumarkaði kallar á ýmsar vangaveltur um framtíðina. Hvað ætla ég að gera við allan þennan frítíma sem ég mun eiga? Hvað langar mig til að verða þegar ég hætti