Að finna kyrrðina með hjálp bóka
Flestir finna án efa fyrir neikvæðum áhrifum hraðans og asans í samfélagi nútímans. Innan borga er hvergi er kyrrð að finna, alls staðar niður, suð, glamur og skarkali. Ómur kyrrðar samanstendur af nokkrum hugleiðingum Eckharts um hluti, umhverfi mannsins, lífið







