„Þetta er nú meiri blíðan“
Líklega er sama hvar tveir Íslendingar koma saman, fyrr eða síðar verður farið að tala um veðrið. Þetta klassíska umræðuefni er einnig einn besti ísbrjótur sem hugsast getur í vandræðalegum veislum þegar gestir þekkjast ekkert alltof náið. Auðvitað er ástæða