Sögur ofnæmislæknisins
Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150