Syndsamlega gómsæt peruterta
Botn: 2 1/2 dl hveiti 1 tsk. vanillusykur 100 g smjör 1 eggjarauða Fylling: 100 g mjúkt smjör 100 g suðusúkkulaði 2 egg 1 dl strásykur 1 msk. koníak 3-4 perur Blandið hveiti, vanillusykri og smjöri saman og loks eggjarauðunni.