Súrkálsdrottningin fræðir um magnaðan prjónaskap
Hvern hefði grunað að vettlingar gætu verið tælandi tól, ómissandi fylgihlutur með þjóðbúningi og listrænn gjörningur. En vettlingar leyna á sér og ekki hvað síst lettneskir vettlingar. Dagný Hermannsdóttir veit ýmislegt um þessa ævafornu og merku prjónalist. Hún hefur farið