Kjúklingur í púrtvínssósu
Kjúklingur er hráefni sem gaman er að leika sér mér og fellur flestum í geð, bæði þeim sem eru að hugsa um heilsuna og kílóin því kjötið er magurt og margar hráefnistegundir fara vel með sem meðlæti. 4 kjúklingabringur, sneiddar