Fleiri og fleiri óska eftir ristilspeglun
Rannsóknir benda til þess að lækka megi tíðni ristilkrabbameins um 70-80% með reglulegri krabbameinsleit, segir Jón Örvar Kristinsson meltingarsérfræðingur.
Rannsóknir benda til þess að lækka megi tíðni ristilkrabbameins um 70-80% með reglulegri krabbameinsleit, segir Jón Örvar Kristinsson meltingarsérfræðingur.