Fara á forsíðu

Tag "Sæunn Gísladóttir"

Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein