Íslendingar stoltir af bílunum sínum
Þegar bílar fóru fyrst að taka við hlutverki þarfasta þjónsins í lífi Íslendinga á fyrstu áratugum síðustu aldar hefði líklega engan órað fyrir því hversu ómissandi þeir yrðu í lífi okkar síðar meir. Þessi heillandi tæki hafa alltaf gert meira