Jón stal karakternum af Þórbergi
Jón Hjartarson leikari, rithöfundur og kennari mun ganga um gólf og segja sögu á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi í vetur. Og það er engin smásaga sem hann ætlar að færa áhorfendum heldur Sálmurinn um blómið eftir Þórberg Þórðarson. Ein