Ég var á Arnarhóli fyrir 50 árum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ég var á Arnarhóli á Kvennafrídaginn fyrir 50 árum og ég man enn gleðina, samstöðuna, sem var næstum áþreifanleg og hvað ég var hreykin af því að vera íslensk kona og tilheyra þessum







