Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum
Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar