Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð
Í stríði og friði fréttamennskunnar er frábærlega vel skrifuð bók. Sigmundur Ernir Rúnarsson rekur ríflega fjörutíu ára feril sinn í blaða- og fréttamennsku og um leið líf og dauðastríð ótal miðla. Hann hefur skarpa þjóðfélagssýn, er gagnrýninn og beittur. Þarna