Mikilvægast að vinna með það sem er
Sigrún Jónsdóttir söngkona var rétt fimmtug þegar hún greindist með parkinsonssjúkdóminn. Hún var á síðasta ári í námi í félagsráðgjöf en varð að hætta og einnig að hætta að syngja opinberlega. Lífið með sjúkdómnum hefur ekki alltaf verið auðvelt en