Perlur eru klassískt skart
Perlufestar og hálsmen eru elstu skartgripir mannsins. Þær hafa verið hafðar í hávegum allt frá árdögum mannkyns og hafa líklega fyrst fundist þegar menn gengu meðfram ströndinni í leit að mat. Ostrur eru góður munnbiti og ekki fer framhjá neinum