Nú fer að nálgast sá tími að börn fái í skóinn og það er gaman að fá að vera aðstoðarjólasveinn á heimili barna sinna. Á sumum heimilum hefur sá siður orðið til að minnsta kosti ein bók finnist í skónum