Fara á forsíðu

Tag "Slitgigt"

Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?

Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?

🕔07:00, 19.sep 2025

Fjölmargir Íslendingar þjást af slitgigt og biðlistar eftir liðskiptaaðgerðum eru langir hér á landi. Slitgigt lýsir sér þannig að brjóskið milli liða eyðist og slitnar en það veldur því að liðurinn verður ekki eins hreyfanlegur og bólgur taka að myndast.

Lesa grein
Við sjötugsaldur er slitgigt orðin algeng

Við sjötugsaldur er slitgigt orðin algeng

🕔07:18, 10.jan 2023

Vísindavefur Háskóla Íslands er hafsjór fróðleiks og þangað má beina spurningum um hvaðeina. Magnús Jóhannsson prófessor svaraði spurningum um slitgigt, sem vefurinn fékk sendar. Svarið fer hér á eftir. Slitgigt er algengasti sjúkdómurinn í liðum. Hún byrjar oft hjá fólki

Lesa grein