Einmana drengur í Reykjavík
Bók Vikunnar eftir Snæbjörn Arngrímsson er hugvitsamlega uppbyggð saga með skemmtilegar skírskotanir til fortíðar og bókmennta annarrar aldar. Tíminn er talsvert fljótandi og þótt bókin gerist vissulega í nútíð tilheyrir andrúmsloftið öðrum tíma. Húni er ungur stúdent, nýfluttur til Reykjavíkur