Samband spæjarans við skapara sinn
Samband spennusagnahöfunda og spæjara þeirra hefur jafnan verið nokkuð sérstakt. Fæstir rithöfundar þurfa að búa með persónum sínum lengur en þann tíma sem tekur að skrifa eina bók en spennusagnahöfundar eyða í mörgum tilfellum ævinni með þeim og margt hendir