Stafrænt líf okkar eftir dauðann
Á Facebook-síðu minni birtast stundum afmælistilkynningar frá látnum vinum mínum og ég hvattur til að senda viðkomandi árnaðaróskir í tilefni dagsins. Ég fæ þá alltaf óþægilega tilfinningu um að verið sé að raska friðhelgi þess látna sem fái ekki að







