Stinningarvandamálin
Á heimasíðu þvagfæraskurðlækna, Þvagfæraskurðlæknir.is, er að finna fróðleik um vandamál sem hrjáir margan manninn og þar með marga konuna. Þetta vandamál er nokkuð algengt og sýna sumar rannsóknir að u.þ.b. helmingur karlmanna eldri en 40 ára glími við þetta vandamál að einhverju leyti.