Konur segja öðruvísi sögur
Hópurinn Leikhúslistakonur 50+ (LL50+) fagnaði 10 ára starfsafmæli með pompi og prakt á Hótel Holti nýlega en hópurinn samanstendur af sviðslistakonum sem eru komnar yfir fimmtugt og skapar vettvang til að iðka sína list en einnig að halda við, rækta