Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi
Sumarfrí í bústað rétt fyrir utan Akureyri er draumur á nánast allan hátt. Í öllum áttum blasir við undrafegurð náttúrunnar og ekkert heyrist nema fuglasöngur, örskotsstund tekur hins vegar að keyra inn í bæ og nálgast þar með alla þjónustu,