Öflugt ónæmiskerfi mikilvægt heilsu okkar
Hefjast allir sjúkdómar í meltingarvegi?
Hefjast allir sjúkdómar í meltingarvegi?
„Flestar konur fara á breytingaskeiðið í kringum fimmtugt, sumar nokkru fyrr og aðrar síðar. Sumar eru svo heppnar að finna ekkert fyrir breytingaskeiðinu á meðan aðrar finna fyrir ýmsum einkennum. Rannsóknir benda til að hitakóf, svitaköst, svefnörðugleikar, beinþynning, aukinn hárvöxtur