„Hvers vegna er hjarta þitt svo dapurt?“
Mosi-oa-Tunya eða Reykur sem rís og drynur er heiti Viktoríufossana í Zimbawe á máli heimamanna. Viktoria er þaðan upprunnin að hálfu og um leið og hún býður gesti Borgarleikhússins velkomna inn á heimili sitt fræðir hún þá um þetta heiti







