Fara á forsíðu

Tag "þjóðkirkjan"

,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

🕔07:00, 14.mar 2025

Magnea Sverrisdóttir er djákni og er verkefnisstjóri erlendra samskipta hjá biskupsembættinu, auk þess að vera verkefnisstjóri kærleiksþjónustunnar. Íslenska Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi um áratuga skeið. Þjóðkirkjan hefur m.a. verið þátttakandi frá upphafi bæði í Alkirkjuráðinu  og Lúterska

Lesa grein
Með nýjum biskupi kom ferskur blær

Með nýjum biskupi kom ferskur blær

🕔07:00, 9.mar 2025

,,Ég hef komist að því að í þjóðkirkjunni er unnið mjög merkilegt starf og ég er staðráðin í að láta fólk vita af því,“ segir Tinna Miljevic, samfélagsmiðlastjóri Þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Þjóðkirkjan hástökkvarinn

Þjóðkirkjan hástökkvarinn

🕔07:00, 7.mar 2025

Traust á þjóðkirkjunni hefur verið mælt frá 2008, var 27% í fyrra og 43% í ár. Hún var því hástökkvarinn í síðustu mælingu. „Ég hef þá trú að hluti ástæðunnar sé að nú sé kirkjan orðin mun sýnilegri en hún

Lesa grein