Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson
Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 mun listamaðurinn Þórir Gunnarsson taka á móti gestum á sýningunni Eldingu, sem stendur nú yfir í safninu í tengslum við List án landamæra en Þórir var fyrr á árinu útnefndur listamanneskja hátíðarinnar í ár. Þá munu Þórir og Unnur Mjöll







