Um hættuna sem steðjar að íslenskunni
Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar. Allt frá því ég man fyrst eftir mér var íslenskan talin vera í hættu, hættu sem kom jafnt að utan sem innan. Á mínum æskuárum var danskan, tungumál ríkisins, sem réði yfir Ísland







