Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju
Nýlega gekk fjöllunum hærra á netinu mynd af Abraham Lincoln og þessi texti: „Vandinn við tilvitnanir á netinu er að þær eru iðulega rangar.“ Þessi viska eignuð Abraham Lincoln er auðvitað grín en kannski líka til marks um hve oft







