Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?
Veggmyndir eru ævafornt listform. Listfræðingar telja það að minnsta kosti 40.000 ára gamalt. Hvernig litið var á viðleitni manna til að skreyta hellisveggi og útveggi híbýla sinna á fornum tímum er ekki vitað en í dag er hún umdeild. Þá