Ósk Vilhjálmsdóttir var frumkvöðull í að bjóða uppá hálendisgönguferðir fyrir börn og eldra fólk saman. Í slíkum ferðum skapist einstök tengsl milli kynslóðanna.