Saltfiskur að portúgölskum hætti
Portúgalir eru snillingar að elda saltfiskinn sem þeir flytja inn í stórum stíl frá Íslandi. Þessi réttur sem nú er birtur ber með sér áhrif frá Portúgal en líka frá franskri og ítalskri matargerð. En gamla, góða saltfiskbragðið fær að