Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók
Ragnheiður Lárusdóttir er áhugavert skáld. Hún steig fram á ritvöllinn með talsverðum lúðrablæstri því hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og tilnefningu til Maísstjörnunnar fyrir sína fyrstu bók, 1900 og eitthvað. Nú sendir hún frá sér nýja bók, Veður í æðum og býður