Góða veislu gjöra skal
Á sumrin er gaman að safna til sín fjölskyldu, vinum, samstarfsmönnum, nágrönnum og sveitungum og borða saman. Í dag er þjóðhátíðardagur Íslendinga og margir bjóða þá upp á vöfflur eða annað góðgæti. Sumir kjósa að bjóða fiskisúpu í garðinum, aðrir