Tag "vellíðan"
Vellíðan og góð orka
Með aldrinum eykst þörfin fyrir að þjálfa líkamann. Mjög margir finna að þeir stirðna fljótt og missa þrek ef þeir halda sér ekki við. Ástæðurnar fyrir því hvers vegna fólk stundar líkamsrækt endurspegla þetta. Samkvæmt bandarískri rannsókn æfa ungmenni undir
Máttur snertingarinnar
Máttur snertingarinnar er mikill og mun meiri en margir gera sér grein fyrir. Vitað er að meðvitundarlausir sjúklingar skynja snertingu og að lítil börn ná ekki að þroskast nema komið sé við þau. Nudd hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur
Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar Andy Rooney heitinn, hinn skeleggi pistlahöfundur fréttaþáttarins 60 mínútna, vakti oft athygli fyrir hnitmiðaða hugsun og skýra og beitta greiningu á málefnum. Eitt sinn snerist pistill hans um hversu óskiljanlegt honum þætti að
Draumar gegn kvíða
Alla dreymir. Mismunandi mikið og stundum munum við drauma okkar og stundum ekki. Frá fyrstu tíð hafa menn tengt þær myndir og atburði sem fram koma í draumum við yfirskilvitlega hluti og jafnvel talið að að í svefni kæmust þeir
„Ég er svo mikil Lína Langsokkur“
– segir Auður Ingibjörg Ottesen húsgagna- og húsasmiður og garðyrkjufræðingur
Áhyggjulaust matarboð
Áhyggjur af matseld geta sem best eyðilagt ánægjuna af heimboðinu og valdið gestgjafanum miklu hugarangri







