Hið ósagða vegur þungt í bókum Claire Keegan

Hið ósagða vegur þungt í bókum Claire Keegan

🕔07:00, 18.maí 2025

Írski rithöfundurinn Claire Keegan er án efa einn besti og athyglisverðasti höfundur samtímans. Sögur hennar er stuttar en meitlaðar og miðla mannlegum sársauka svo skerandi að það skilur engann eftir ósnortinn. Málfar hennar er einfalt á yfirborðinu og stíllinn látlaus

Lesa grein
Frítt inn í Listasafn Reykjavíkur

Frítt inn í Listasafn Reykjavíkur

🕔16:07, 16.maí 2025

Þann 18. maí verður Alþjóðlegi safnadagurinn 2025 haldinn hátíðlegur undir yfirskriftinni Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum. Frítt verður inn í öll safnhús Listasafns Reykjavíkur og boðið upp á fjölskylduviðburð í garðinum við Ásmundarsafn. Söfnin eru opin frá 10-17 á morgun

Lesa grein
Sumardýrð á fjöllum

Sumardýrð á fjöllum

🕔07:00, 16.maí 2025

Sumardýrðin á hálendi Íslands dregur marga þangað ár hvert. Fáir þekkja líklega óbyggðirnar betur en Páll Ásgeir Ásgeirsson en ný­lega kom út ný og end­ur­bætt út­gáfa bók­ar­inn­ar Bíll og bak­poki. Páll Ásgeir og kona hans, Rósa Sigrún Jónsdóttir hafa leiðsagt í

Lesa grein
Spennandi viðburður á 17. maí

Spennandi viðburður á 17. maí

🕔07:00, 14.maí 2025

Í tilefni af Alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks bjóðum við til tónleika með gleðisveitinni Ukulellur laugardaginn 17. maí kl. 15 í Landakoti á Árbæjarsafni. Ukulellur eru skemmtileg og dásamlega djörf hljómsveit samansett af nokkrum miðaldra hinsegin konum.

Lesa grein
Dágóðir danskir krimmar

Dágóðir danskir krimmar

🕔07:00, 13.maí 2025

Eitt af því sem er ómissandi á sumrin eru góðar spennubækur. Ekkert jafnast á við það á rigningardögum að liggja inni með spennandi sakamálasögu og hlusta öðru hvoru á regnið dynja á þakinu. Sólskinsdagana finnst flestum þeir verða að nýta

Lesa grein
Þýðingarmikil skilaboð nærri tíræðs hugsjónamanns

Þýðingarmikil skilaboð nærri tíræðs hugsjónamanns

🕔07:00, 11.maí 2025

Nýjasta mynd Sir Davids Attenborough var frumsýnd í Smárabíó á föstudag. Myndin heitir Hafið og hefur náttúruverndarsinninn og baráttumaðurinn látið hafa eftir sér að í henni sé að finna þýðingarmestu skilaboð sín til þessa. Sir David hélt upp á 99

Lesa grein
Gamlingjarnir taka yfir sviðið

Gamlingjarnir taka yfir sviðið

🕔07:00, 9.maí 2025

Fyrir um það bil þremur áratugum var staðan sú í Hollywood að þegar konur voru komnar yfir fertugt fækkaði mjög bitastæðum hlutverkum og margar urðu að sætta sig við að þar með væri starfsferli þeirra lokið. Ein og ein fékk

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein
Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

🕔07:00, 7.maí 2025

Ég elska þig stormur orti Hannes Hafstein og hvatti landsmenn til að taka móti stormum lífsins af hugrekki og karlmennsku. Ég held hins vegar að enginn elski hugstormana sem geisa í hugum ungs fólks á árdegi lífsins. Engan langar að

Lesa grein
Samband spæjarans við skapara sinn

Samband spæjarans við skapara sinn

🕔07:00, 6.maí 2025

Samband spennusagnahöfunda og spæjara þeirra hefur jafnan verið nokkuð sérstakt. Fæstir rithöfundar þurfa að búa með persónum sínum lengur en þann tíma sem tekur að skrifa eina bók en spennusagnahöfundar eyða í mörgum tilfellum ævinni með þeim og margt hendir

Lesa grein
Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

🕔07:00, 5.maí 2025

Skandinavískir sálfræðitryllar njóta mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir. Í þeim þykir sleginn einhver dökkur tónn sem nær að snerta við lesendum og enduróma lengi. Norsku sakamálasagnahöfundarnir Unni Lindell og Heine Bakkeid eru í þeim hópi sem skrifa

Lesa grein
Ein setning varð uppspretta bókar

Ein setning varð uppspretta bókar

🕔07:00, 2.maí 2025

Ný íslensk þýðing á bókinni, Af hverju báðu þau ekki Evans? eftir Agöthu Christie kom út fyrir skömmu. Þetta er ein af hennar bestu bókum og gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir henni. Hvorki Ms Marple né Hercule Poirot

Lesa grein
Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

🕔07:00, 1.maí 2025

Líklega kemur það fáum á óvart sem sáu og elskuðu kvikmynd Baz Luhrman, Moulin Rouge!, að forsala miða á söngleikinn hefur slegið öll met. Sýningin verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 27. september næstkomandi. Þetta er hádramatísk saga byggð á óperunni La

Lesa grein
Fagurt á fjöllum

Fagurt á fjöllum

🕔07:58, 28.apr 2025

Þegar Halla, sambýliskona Fjalla-Eyvindar, var svo farin að kröftum að hún treysti sér ekki til að lifa í útlegð lengur kom hún til byggða og varði síðustu æviárunum í litlu koti í Mosfellssveit. Sagt er að sólríkan haustdag hafi hún

Lesa grein