Fara á forsíðu

Afþreying

Sýnd veiði en ekki gefin

Sýnd veiði en ekki gefin

🕔14:40, 16.jan 2024

Sara Oskarsson opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn 18. janúar kl.15-17. Á sýningunni sem nefnist ÍSTAKA, eru verk eftir Söru, unnin á striga og panel með olíu og vaxi. Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í

Lesa grein
Íslenskir stríðsfangar

Íslenskir stríðsfangar

🕔10:00, 16.jan 2024

Nú er óðum að létta leynd af skjölum tengdum síðari heimstyrjöldinni á Íslandi í Þjóðarbókhlöðunni. Í kjölfarið hafa margvíslegar upplýsingar komið upp á yfirborðið. Meðal annars gögn tengd handtökum og fangavist Íslendinga í Bretlandi. Fólkið var ýmist handtekið vegna gruns

Lesa grein
Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

🕔07:00, 31.des 2023

Á hverju ári skrifa nokkrir pistlahöfundar fyrir Lifðu núna og hérna kemur listi yfir mest lesnu pistla ársins 2023. 1.Elti engan á fastandi maga. Höfundur Jónas Haraldsson Jónas skrifaði hér pistil eins og honum einum er lagið, enda varð hann

Lesa grein
Mest lesnu greinar árisins 2023

Mest lesnu greinar árisins 2023

🕔07:00, 30.des 2023

Dvöl erlendis, heilbrigiðsmál, erfðamál og viðtöl voru vinsæl á árinu

Lesa grein
„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

🕔07:00, 21.des 2023

Ásgerður Pálsdóttir fyrrum bóndi á Geitaskarði í Langadal skrifar

Lesa grein
Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

🕔10:00, 15.des 2023

Eru foreldrar alltaf færir um að taka ákvarðanir sem eru börnunum þeirra fyrir bestu? Sú áleitna spurning situr eftir þegar lestri smásagnasafnsins Herörin og fleiri sögur eftir Ólaf Gunnarsson er lokið. Þetta eru tólf stuttar og hnitmiðaðar smásögur, einstaklega vel

Lesa grein
Hugarheimur baráttukonu

Hugarheimur baráttukonu

🕔07:00, 14.des 2023

Fyrstu línur ljóðsins Vetur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur má lesa á torginu við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Ljóðið birtist fyrst í bókinni Dvergliljur árið 1968. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi

Lesa grein
Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

🕔07:00, 13.des 2023

Eiríkur Örn Norðdahl fer á kostum í Náttúrulögmálin. Bókin beinlínis leiftrar af frásagnargleði og dásamlegri fyndni. Hér er samt tekist á við ýmsar alvarlegar tilvistarspurningar og örlögunum storkað á séríslenskan hátt. Þessi saga er hreinlega dásamleg frá upphafi til enda.

Lesa grein
Heimur sveppanna og mannlífið

Heimur sveppanna og mannlífið

🕔17:18, 12.des 2023

Í desember leggst ég alltaf í lestur af krafti. Bæði fyllist ég keppnisskapi og vil lesa fleiri bækur en í fyrra en ég verð líka svo innblásin að fylgjast með umfjöllunum um allar bækur jólabókaflóðsins að ég get ekki annað

Lesa grein
Veitt úr jólabókaflóðinu

Veitt úr jólabókaflóðinu

🕔08:03, 12.des 2023

Fólkið á ritstjórn Lifðu núna er bókelskt og les mikið. Jólabókaflóðið er því kærkomið og tíminn fyrir og um jólin yfir góðri bók dýrmætur. Við forvitnuðumst um hvað blaðamenn væru að lesa núna og hvað þeir geymdu sér til jólanna.

Lesa grein
Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

🕔08:00, 12.des 2023

Það er alls ekki undarlegt að skrifum Ragnars Jónassonar sé líkt við höfundarverk Agöthu Christie. Hann líkt og hún er snjall við að skapa alls kyns flækjur og hnúta á söguþræðinum til að leiða lesandann í ýmis öngstræti áður en

Lesa grein
Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

🕔20:24, 11.des 2023

Margir muna eflaust eftir bráðskemmtilegri sjónvarpsþáttaröð um samkeppni og erjur þeirra Joan Collins og Bette Davis. Feud; Bette and Joan, hét sú en nú er komin önnur sería og að þessu sinni um Truman Capote og vinslit hans við svanina

Lesa grein
Skyldi hann snjóa í paradís?

Skyldi hann snjóa í paradís?

🕔07:00, 11.des 2023

Snjór í paradís titill sem gefur fyrirheit um að eitthvað fallegt fylgi, enginn hríðarbylur og organdi rokrass heldur hundslappadrífa með stórum svífandi kornum sem vart hafa tíma til að setjast áður en þau bráðna en geta skapað tóm vandræði þegar

Lesa grein
Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

🕔07:00, 10.des 2023

Að horfa á eftir ástvini inn í óminni alzheimerssjúkdómsins er að horfa á hann hverfa smátt og smátt eða þannig hafa margir aðstandendur lýst áhrifum þeirrar reynslu. Sýningin Með guð í vasanum sýnir þetta ferli frá sjónarhorni beggja, ástvinarins og

Lesa grein