Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

🕔07:00, 20.des 2024

Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill

Lesa grein
Vandað og skemmtilegt verk

Vandað og skemmtilegt verk

🕔07:00, 19.des 2024

Guðjón Friðriksson hefur skapað sérstaklega aðgengilegt, skemmtilegt og áhugavert verk um líf og leiki barna í Reykjavík frá því borg tók að myndast hér við Sundin. Hér er allt, bíóferðirnar, hasarblöðin, hópleikirnir, íþróttirnar, gæsluvellir, skólar og leikskólar. Börn í Reykjavík

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 18.des 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.  Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því

Lesa grein
Síðasta bók Hermana Melville

Síðasta bók Hermana Melville

🕔07:00, 16.des 2024

Billy Budd, sjóliði, er síðasta bók ameríska rithöfundarins Hermans Melville. Allir þekkja söguna af Ahab skipstjóra og eltingaleik hans við stóra hvíta hvalinn, Moby Dick, þótt ekki allir hafi lesið hana. Billy Budd, er af allt öðrum toga. Söguhetjan er

Lesa grein
Fjöllin færð úr stað

Fjöllin færð úr stað

🕔07:00, 12.des 2024

Ég færi þér fjöll eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er saga um ástina. Hvernig hún kviknar, endist eða endist ekki og hvernig minningarnar geta ýmist fegrað eða afbakað raunveruleikann. Hér koma líka við sögu fjölskyldutengsl og togstreita innan fjölskyldna. Hvernig allir

Lesa grein
Skemmtilegar skógjafir

Skemmtilegar skógjafir

🕔07:00, 11.des 2024

Nú fer að nálgast sá tími að börn fái í skóinn og það er gaman að fá að vera aðstoðarjólasveinn á heimili barna sinna. Á sumum heimilum hefur sá siður orðið til að minnsta kosti ein bók finnist í skónum

Lesa grein
Stórskemmtileg fagævisaga

Stórskemmtileg fagævisaga

🕔07:00, 7.des 2024

Það þarf alltaf einhver að vera fyrstur til að þræða ótroðnar slóðir og þá er eins gott að sá sem er í fararbroddi sé ódeigur, útsjónarsamur og duglegur. Guðný Halldórsdóttir hefur allt þetta til að bera og meira til. Hún

Lesa grein
Ástin og draumarnir kvaddir af mýkt og hlýju

Ástin og draumarnir kvaddir af mýkt og hlýju

🕔07:00, 3.des 2024

Guðrún Eva Mínervudóttir er persónuleg, mjúk og blíð í skáldævisögunni, Í skugga trjánna. Þetta er einlæg tilraun til að gera upp tvö hjónabönd og eigin þátt í hvers vegna þau fóru í vaskinn. Guðrún Eva er einn okkar allra besti

Lesa grein
Hversdagsmenn í sínu hvunndagslífi

Hversdagsmenn í sínu hvunndagslífi

🕔08:42, 29.nóv 2024

Synir himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson fjallar um tólf venjulega íslenska karlmenn sem allir tengjast með einhverjum hætti. Þeir eiga það sameiginlegt að vera komnir af Ólafi himnasmið Jónssyni sem fæddur var árið 1713. Ólafur var lögréttumaður og bjó að

Lesa grein
Þegar rithöfundur reynist sannspár

Þegar rithöfundur reynist sannspár

🕔07:00, 28.nóv 2024

Þegar sjónvarpsþættirnir um þernuna, June Osborne eða Offred voru fyrst sýndir árið 2017 datt fáum í hug að þeir myndu slá í gegn en það gerðist. Sjötta þáttaröðin verður sýnd í vor og ekkert lát virðist á vinsældum þáttanna þrátt

Lesa grein
Var Natan siðblindur?

Var Natan siðblindur?

🕔07:00, 26.nóv 2024

 Enn sitja morðin á Illugastöðum í Íslendingum

Lesa grein
Heimir Hallgrímsson — Pítsa pöntuð á varamannabekkinn

Heimir Hallgrímsson — Pítsa pöntuð á varamannabekkinn

🕔07:00, 23.nóv 2024

Í bókinni Stafróf knattspyrnunnar, eftir Guðjón Inga Eiríksson, er víða komið við, innan lands og utan. Hér er örlítið brot um efnistökin, án þess að nefna of mikið: Hver týndist um borð í Herjólfi? Hvaða söngkona hitti ekki markið? Hvað

Lesa grein
Sakamálasögur – algjör nautnalestur

Sakamálasögur – algjör nautnalestur

🕔07:00, 21.nóv 2024

Íslenskum sakamálahöfundum fjölgar með hverju árinu sem líður og því ber sannarlega að fagna. Sakamálasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og lestur þeirra fín hugarleikfimi því ósjálfrátt fer lesandinn að glíma við gátuna, leita að vísbendingum og leggja saman tvo og tvo.

Lesa grein
Ókei

Ókei

🕔07:00, 17.nóv 2024

Út er komin bókin ÓKEI — uppruni og saga þekktasta orðatiltækis í heimi. Höfundur er Sigurður Ægisson og Hólar gefa út. OK eða O.K., ýmist ritað með lág- eða hástöfum, er sagt vera þekktasta útflutningsafurð Bandaríkjanna, fyrr og síðar. Alla

Lesa grein