Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga
Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill