Neðanjarðarskáld verður til
Andlit eftir Bjarna Bjarnason er skáldævisaga drengs sem elst upp á hrakhólum. Hann er látinn ganga sjálfala að mestu og kemst upp með að stunda ekki skóla og almennt falla milli rimlanna í kerfinu. Þótt sagan sé skrifuð af mikilli kímni







