Dágóðir danskir krimmar

Dágóðir danskir krimmar

🕔07:00, 13.maí 2025

Eitt af því sem er ómissandi á sumrin eru góðar spennubækur. Ekkert jafnast á við það á rigningardögum að liggja inni með spennandi sakamálasögu og hlusta öðru hvoru á regnið dynja á þakinu. Sólskinsdagana finnst flestum þeir verða að nýta

Lesa grein
Samband spæjarans við skapara sinn

Samband spæjarans við skapara sinn

🕔07:00, 6.maí 2025

Samband spennusagnahöfunda og spæjara þeirra hefur jafnan verið nokkuð sérstakt. Fæstir rithöfundar þurfa að búa með persónum sínum lengur en þann tíma sem tekur að skrifa eina bók en spennusagnahöfundar eyða í mörgum tilfellum ævinni með þeim og margt hendir

Lesa grein
Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

🕔07:00, 5.maí 2025

Skandinavískir sálfræðitryllar njóta mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir. Í þeim þykir sleginn einhver dökkur tónn sem nær að snerta við lesendum og enduróma lengi. Norsku sakamálasagnahöfundarnir Unni Lindell og Heine Bakkeid eru í þeim hópi sem skrifa

Lesa grein
Ein setning varð uppspretta bókar

Ein setning varð uppspretta bókar

🕔07:00, 2.maí 2025

Ný íslensk þýðing á bókinni, Af hverju báðu þau ekki Evans? eftir Agöthu Christie kom út fyrir skömmu. Þetta er ein af hennar bestu bókum og gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir henni. Hvorki Ms Marple né Hercule Poirot

Lesa grein
Á leið gegnum lífið

Á leið gegnum lífið

🕔07:00, 24.apr 2025

Minni mannsins er flókið og athyglisvert fyrirbæri. Ekki er nóg með að minnið sé brigðult og persónulegt heldur er það einnig síbreytilegt eftir aldursskeiðum. Flestir finna án efa fyrir því að þegar aldurinn færist yfir leitar hugruinn aftur í tímann

Lesa grein
Félagsheimili – vettvangur menningar og mannlífs

Félagsheimili – vettvangur menningar og mannlífs

🕔09:42, 20.apr 2025

Flestir af eldri kynslóðinni í landinu eiga margvíslegar minningar af félagsheimilum úti á landi. Þar voru fermingarveislur ættingja, brúðkaup, erfidrykkjur og sveitaböllin. Nú og söngskemmtanir, leiksýningar, skyggnilýsingar og hagyrðingakvöld. Allt áhugaverð afþreying. Vala Hauksdóttir hefur nú endurvakið tilfinninguna og stemninguna

Lesa grein
Jóna, atkvæði og ambögur

Jóna, atkvæði og ambögur

🕔08:16, 17.apr 2025

eftir Jón Ingvar Jónsson

Lesa grein
Hvers vegna sérstök bókmenntaverðlaun kvenna?

Hvers vegna sérstök bókmenntaverðlaun kvenna?

🕔07:00, 16.apr 2025

Hlutur kvenna innan bókmenntaheimsins hefur ætíð verið rýrari en karla. Lengi þótti það ekki sæmandi konum að skrifa og þær sem gerðu það fengu iðulega ómaklega gagnrýni. Gert var lítið úr sögum þeirra, einkum þegar þær skrifuðu um reynsluheim sinn.

Lesa grein
Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

🕔09:14, 13.apr 2025

Í litlum bæjum eru alltaf sögur á sveimi og fátt sem hægt er að halda leyndu. Ann Cleeves nær á einstakan hátt að skila undiröldunni og þeirri þöglu ógn sem skapast þegar konan sem flestir trúðu að væri morðingi reynist

Lesa grein
Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

🕔07:00, 10.apr 2025

Fyrir skömmu notaði ung kona orðið ljúflestrarbók til að lýsa nýútkominni bók sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem undirrituð heyrði þetta orð en það á einkar vel við  þá tilteknu bókmenntagrein sem það vísar til og er einstaklega fallegt

Lesa grein
Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

🕔07:00, 6.apr 2025

Þegar fólk ákveður að slíta hjónabandi eða langtímasambandi fylgja því ávallt átök. Jafnvel þótt báðir aðilar séu sammála um að besta leiðin sé að slíta samvistum. Sú er hins vegar ekki raunin í tilfelli Nikulásar og Beu í skáldsögu Mou

Lesa grein
Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

🕔07:00, 30.mar 2025

Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Með morð á heilanum

Með morð á heilanum

🕔07:00, 16.mar 2025

Hvers vegna lesum við glæpasögur? Er það til að næra spennufíknina, glíma við að leysa ráðgátur eða til að upplifa nokkurs konar hreinsun eða kaþarsis þegar hið illa fær makleg málagjöld? Eru glæpasögur spegill samfélags, leið til að kafa í

Lesa grein