Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

🕔07:00, 20.jan 2026

Minnisblöð veiðimanns eftir Ivan Turgenev er samsafn smámynda eða lítilla sagna sem draga upp myndir af lífinu í rússneskri sveit í byrjun nítjándu aldar. Ivan skrifaði flestar sögurnar þegar hann dvaldi á sveitasetri móður sinnar og bókin kom fyrst út

Lesa grein
Áminning, markmiðsetning, brýnin og minningar í einni bók

Áminning, markmiðsetning, brýnin og minningar í einni bók

🕔07:00, 19.jan 2026

Allt frá því menn fóru fyrst að draga til stafs hafa verið til dagbækur í einhverju formi. Færð hafa verið rök fyrir því að hellamálverk hafi gegnt þeim tilgangi að skrá veiði og gengi síðasta árs og annálaritarar miðalda lögðu

Lesa grein
Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða

Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða

🕔07:00, 18.jan 2026

Margir Íslendingar kannast vel við hinn geðþekka skoska fornbókasala Shaun Bythell. Þótt hann lýsi sjálfum sér sem fremur sérvitrum og hálfgerðum fýlupoka trúir enginn lesenda hans  því að sú lýsing sé raunsönn. Í Sjö manngerðir sem finna má í bókbúðum

Lesa grein
Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

🕔07:00, 17.jan 2026

Manneskjur þurfa birtu, gott loft, fallegt útsýni og aðstæður til að skapa sér gleðilega afþreyingu. Allt þetta þarf að vera til staðar í borgarumhverfi til að gott mannlíf skapist. Margir telja að þetta sé að hverfa af höfuðborgarsvæðinu. Nú snýst

Lesa grein
Þú ert ekkert smábarn lengur

Þú ert ekkert smábarn lengur

🕔07:00, 16.jan 2026

Nú ertu orðinn svo stór að þú getur þetta alveg. Þú ert nú ekkert smábarn lengur. Þetta eru setningar sem við segjum við börnin okkar þegar við viljum sjá þau taka meiri ábyrgð, reyna að vera sjálfstæðari. Í bókinni, Barnæska,

Lesa grein
Ævi og örlög manna og skálda

Ævi og örlög manna og skálda

🕔07:02, 14.jan 2026

Þau Þórunn Valdimarsdóttir og Einar Már Guðmundsson sendu bæði frá sér skáldævisögur fyrir jól. Bæði hafa áður gert minningum sínum skil á þennan máta Einar í mörgum bóka sinna en Þórunn í Stúlka með höfuð og í Stúlka með maga

Lesa grein
Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

🕔07:09, 12.jan 2026

Það er eitthvað á sveimi í Dýrleifarvík. Sumir í Lohr-fjölskyldunni skynja það en aðrir ekki. Notaleg laut við ána í skjóli klettadrangs þar sem hylurinn er dýpstur er gott að sofna og þá opnast dyr milli heima. Þetta er sögusvið

Lesa grein
Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

🕔07:00, 7.jan 2026

Karl Sigurbjörnsson biskup skildi eftir sig handrit að sjálfsævisögu þegar hann lést í febrúar árið 2024. Hann hafði oft verið hvattur til að skrifa minningar sínar og fjölskyldan hélt að ekki hefði gefist tími til þess en sú var ekki

Lesa grein
Ástarsögur með hjarta og dýpt

Ástarsögur með hjarta og dýpt

🕔07:00, 2.jan 2026

Þegar ég var unglingur lágu allar stúlkur í ástarsögum. Theresa Charles, Danielle Steel, Barbara Cartland og Margit Ravn voru vinsælastar og mikið skipst á bókum eftir þær milli jóla og nýárs. En þessi tegund bókmennta þótti ekki fín og sumar

Lesa grein
Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

🕔07:00, 31.des 2025

Auðvitað sætir það tíðindum þegar litrík og víðförul kona birtist í afskekktri íslenskri sveit. Við það bætist að hún er gædd dulrænum hæfileikum, sér lengra en nefbroddur hennar nær og ansi margir karlmenn þar í sveit og nærsveitum ýmist láta

Lesa grein
Flókið samspil ofbeldis og ástar

Flókið samspil ofbeldis og ástar

🕔07:00, 28.des 2025

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu.  Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra

Lesa grein
Neðanjarðarskáld verður til

Neðanjarðarskáld verður til

🕔07:00, 22.des 2025

Andlit eftir Bjarna Bjarnason er skáldævisaga drengs sem elst upp á hrakhólum. Hann er látinn ganga sjálfala að mestu og kemst upp með að stunda ekki skóla og almennt falla milli rimlanna í kerfinu. Þótt sagan sé skrifuð af mikilli kímni

Lesa grein
Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

🕔07:00, 21.des 2025

Er sannleikurinn alltaf afstæður eða eru einhverjar staðreyndir óyggjandi og traustar? Bók Hauks Más Helgasonar, Staðreyndirnar,  fjallar öðrum þræði um einmitt þessa spurningu en líka um hvernig sannleikanum og staðreyndunum er ávallt hnikað til að þjóna hagsmunum ríkjandi valdhafa. Sagan

Lesa grein
Gengið um götur minninganna

Gengið um götur minninganna

🕔07:00, 20.des 2025

Þegar taka höndum saman einn okkar allra bestu penna og einn færustu ljósmyndara er ekki von á öðru en að útkoman verði frábær og sú er raunin. Spegill þjóðar í samstarfi þeirra Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar er

Lesa grein