Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

🕔07:00, 6.mar 2025

Oft er sagt að baki hverju stórmenni standi kona. Í mörgum tilfellum hefur þessi kvenvera í bakgrunninum munað öllu og stuðningur hennar við manninn komið honum þangað sem hann vill fara.  Á hinn bóginn hefur sjaldnast verið spurt hvert gjald

Lesa grein
Enginn draumur að vera með dáta

Enginn draumur að vera með dáta

🕔07:00, 27.feb 2025

Nútímafólk á erfitt með að ímynda sér þann tíðaranda sem ríkti á stríðsárunum. Þjóðernishyggja nasista hafði haft áhrif víða um Evrópu og teygði anga sína einnig hingað til Íslands. Kvenréttindabaráttan var skammt á veg komin og umtalsverðar þjóðfélags- og efnahagsbreytingar

Lesa grein
Nístandi veruleiki fátæktarinnar

Nístandi veruleiki fátæktarinnar

🕔07:00, 23.feb 2025

Gröf minninganna eftir Bjarka Bjarnason er skáldsaga byggð á uppvexti konu hans, Þóru Sigurþórsdóttur listakonu. Þetta er saga af veruleika fátækts fólks í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Margt er svo sláandi að manni finnst ótrúlegt að

Lesa grein
Fortíð og framtíð mætast

Fortíð og framtíð mætast

🕔07:00, 18.feb 2025

Ruth Galloway er réttafornleifafræðingur. Hún er auk þess, greind, sjálfstæð og fullkomlega sátt í eigin skinni þrátt fyrir að vera í yfirþyngd og hafa alla ævi fengið að finna fyrir fordómum annarra gagnvart útliti sínu. Hún er ófrísk eftir vin

Lesa grein
Hinsta kveðja hundsins Álfs

Hinsta kveðja hundsins Álfs

🕔07:00, 15.feb 2025

Brimurð er vel unnin og áhugaverð ljóðabók í fjórum þáttum og í lokin eru minningarorð um hundinn Álf. Draumey Aradóttir er eigandi Álfs og hér leggur hún honum orð í munn og lýsir síðustu ævidögum hans. Hér er vináttan í

Lesa grein
Að lifa af dauðann 

Að lifa af dauðann 

🕔07:00, 8.feb 2025

Sagan Gólem eftir Steinar Braga er vísindaskáldsögu distópía í framtíð þar sem fólk getur farið sálförum og ferðast fram og aftur í tíma. Einhver var fljótur að sjá í því viðskiptatækifæri og finnur því ungt fólk með veikt bakland, hæfileikaríkt

Lesa grein
Erum við að missa hæfnina til athygli og einbeitingar í langan tíma?

Erum við að missa hæfnina til athygli og einbeitingar í langan tíma?

🕔07:00, 6.feb 2025

Ef þú ert í þeim hópi sem hefur verið að velta fyrir þér af hverju það er ekki jafnauðvelt og áður að einbeita sér að einum hlut í einu í langan tíma þá ættir þú að lesa bókina, Horfin athygli,

Lesa grein
Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

🕔07:00, 2.feb 2025

Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er

Lesa grein
Kettir í hlutverki örlagavalda

Kettir í hlutverki örlagavalda

🕔07:00, 29.jan 2025

Hildur Knútsdóttir er fjölhæfur og góður rithöfundur. Henni er einkar lagið að velja sér nýstárleg og skemmtileg sjónarhorn. Nýjasta bók hennar Gestir, kom út á fyrstu dögum nýs árs en áður hafði hún gefið út þrjár svipaðar nóvellur þar sem

Lesa grein
Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

🕔07:00, 23.jan 2025

Ótrúlega skynugar skepnur eftir Shelby Van Pelt er frumleg og skemmtileg skáldsaga sem erfitt er að flokka eftir bókmenntagreinum. Þetta er einhvers konar sambland af því sem kallað er „feel good novel“ á ensku og ráðgátusögu. Maður að nafni Ove

Lesa grein
Metsöluhöfundur myrtur

Metsöluhöfundur myrtur

🕔07:00, 21.jan 2025

Þeir sem lásu Þernuna eftir Nitu Prose hafa örugglega verið jafnspenntir og undirrituð að opna nýju bókina hennar, Leynigestinn. Og hún svíkur ekki. Aðalpersónan er jafnáhugaverð og skemmtileg og fyrr, gátan margslungin. Molly er heiðarleg, einlæg og hlý. Þrátt fyrir

Lesa grein
Hversu rökvís ertu?

Hversu rökvís ertu?

🕔07:00, 20.jan 2025

Fyrir jólin rak á fjörur fjölskyldu minnar bókin, Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. Hér eru á ferð mismunandi flóknar gátur sem allar eru leysanlegar með því að beita aðferðum rökfræðinnar. Það

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein
Á furðulegu ferðalagi

Á furðulegu ferðalagi

🕔07:03, 7.jan 2025

Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er furðusaga, svolítið á pari við Lísu í Undralandi nema hér er það síðmiðaldra kona, eiginmaður hennar og stjúpsonur sem leggja upp hvert í sitt ferðalag og enda öll á mjög mismunandi stöðum. Hér er

Lesa grein