Ljóðin ná að tjá allt
Íslendingar eru ljóðelskt fólk og enn hendir það af og til að ljóðabækur rata á metsölulista bókaverslana. RÚV hóf nýlega að sýna þáttaröð um þessa arfleifð okkar Íslendinga, Ljóðaland, í umsjón Evu Maríu Jónsdóttur og Péturs Blöndal. Efnistök þar eru