Lifði af árás morðingja

Lifði af árás morðingja

🕔07:00, 7.sep 2024

Salman Rushdie hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og fær þau afhent í Háskólabíói 13. september næstkomandi. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva

Lesa grein
Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

🕔07:00, 3.sep 2024

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Kanadíska ríkisstjórnin gerir líka ýmislegt til að hvetja menn til skrifa en bókmenntaverðlaun ríkisstjórnarinnar, Governor General’s verðlaunin,

Lesa grein
Talað til allra kvenna

Talað til allra kvenna

🕔07:00, 22.ágú 2024

Nóbelsverðlaunahafinn Toni Morrison lést þann 5. ágúst árið 2019. Hún var þá áttatíu og átta ára. Toni var meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á síðustu öld og hún hafði sterka rödd og var óvægin í gagnrýni sinni á samfélagið. Hún, Maya

Lesa grein
Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

🕔07:00, 21.ágú 2024

Hlaupavargur eftir Kerstin Ekman er heillandi bók. Hún er svo einstaklega vel unnin og uppbyggð að það eitt er unun að njóta. Hér er fjallað um manninn, umgengni hans við náttúruna og dýrin. Ulf Norrstig er skógarvörður og veiðimaður. Hann

Lesa grein
Baráttan fyrir frelsinu

Baráttan fyrir frelsinu

🕔07:00, 17.ágú 2024

Borgarastríð braust út á Spáni þann 17. júlí árið 1936. Fransisco Franco hershöfðingi  steypti þá lýðræðislega kjörinni stjórn landsins og tók völdin í hluta landsins. Lýðveldissinnar börðust gegn Franco hershöfðingja og vel þjálfuðum hermönnum hans. Almennt voru lýðveldisinnar taldir kommúnistar

Lesa grein
Ást og missir

Ást og missir

🕔07:00, 14.ágú 2024

Sonurinn eftir Michel Rostain er átakanleg og áhrifamikil bók. Hún fjallar um sorg föður sem hefur nýlega misst rétt tuttugu og eins árs son sinn úr bráðaheilahimnubólgu og hvernig hann berst við að skilja það sem hefur gerst og sætta

Lesa grein
Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

🕔07:00, 10.ágú 2024

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína eftir Bellu Mackie er satíra. Grace Bernard elst upp hjá einstæðri móður sem berst í bökkum en faðir hennar er forríkur auðnuleysingi sem hugsar um það eitt að skemmta sér og ákveður að gangast

Lesa grein
Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

🕔07:00, 5.ágú 2024

Ævisögur geta veitt innblástur og mikilvæga innsýn í tímabil í sögunni en líka skilning á lífshlaupi og reynslu annarra manneskja. Að þessu leyti eru ævisögur bæði menntandi og til þess fallnar að auka samkennd og skilning. Sumar geta hreinlega breytt

Lesa grein
Með fullar hendur af engu

Með fullar hendur af engu

🕔07:00, 2.ágú 2024

Handfylli moldar eftir Evelyn Waugh kom nýlega út í íslenskri þýðingu Hjalta Þorleifssonar. Þessi saga og Brideshead Revisited eru þekktustu verk Waughs og heilla enn lesendur um allan heim. Þótt vissulega sé hér að finna mörg kunnugleg þemu úr öðrum

Lesa grein
Amman gerð útlæg  

Amman gerð útlæg  

🕔07:00, 27.júl 2024

Hvað er sönn ást? Er hún fólgin í því að setja alltaf þarfir annarra umfram sínar eigin, gera aldrei kröfur eða er hægt að sleppa? Leyfa þeim sem maður elskar að hafa frelsi og rúm til að vera hamingjusamur jafnvel

Lesa grein
Skemmtileg sumarafþreying

Skemmtileg sumarafþreying

🕔07:00, 24.júl 2024

Logarnir eftir Linu Bengtsdotter er önnur bókin sem kemur út á íslensku eftir þennan flotta verðlaunahöfund. Þetta er spennandi bók, skrifuð af mikilli leikni. Söguþráðurinn snýst um unga konu, Vegu, sem snýr heim til smábæjar í Svíþjóð eftir að æskuvinkona

Lesa grein
Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

🕔07:00, 17.júl 2024

Hekne-vefurinn er önnur bókin í því sem höfundurinn Lars Mytting hefur gefið út að sé trílógía. Sagan fjallar í meginatriðum um prestinn Kai Schweigaard sem í fyrri bókinni Systraklukkunum, réðst til Bútanga í Guðbrandsdal og var ætlað það hlutverk af

Lesa grein
Eftirminnilegar kvenhetjur

Eftirminnilegar kvenhetjur

🕔07:00, 30.jún 2024

Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að

Lesa grein
Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

🕔11:17, 29.jún 2024

Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar

Lesa grein