Ljóðin ná að tjá allt

Ljóðin ná að tjá allt

🕔07:00, 15.okt 2025

Íslendingar eru ljóðelskt fólk og enn hendir það af og til að ljóðabækur rata á metsölulista bókaverslana. RÚV hóf nýlega að sýna þáttaröð um þessa arfleifð okkar Íslendinga, Ljóðaland, í umsjón Evu Maríu Jónsdóttur og Péturs Blöndal. Efnistök þar eru

Lesa grein
Enginn veit hvað undir annars stakki býr

Enginn veit hvað undir annars stakki býr

🕔07:00, 14.okt 2025

Mín er hefndin er sjálfstætt framhald, Þegar sannleikurinn sefur eftir Nönnu Rögnvaldardóttur sem kom út í fyrra. Í þeirri bók kynntumst við Bergþóru húsfreyju í Hvömmum ályktunarhæfni hennar, mannúð og mannskilningi. Nanna er frábær höfundur og henni tekst sérlega vel

Lesa grein
Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið

Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið

🕔07:00, 11.okt 2025

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir þremur árum með bókinni Dalurinn. Það er vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu kom ári síðar og er ekki síðri. Nú er komin þriðja bókin um þau Rögnu og

Lesa grein
Söknuður í margvíslegum myndum

Söknuður í margvíslegum myndum

🕔07:00, 25.sep 2025

Sorg og söknuður eru óhjákvæmilegir fylgifiskar lífsins og það er alltaf einhvers að sakna, ástvina, lífshátta, lands eða alls þessa. Þrjár bækur rak á fjörur Lifðu núna sem allar fjalla um sorg og söknuð á einn eða annan hátt. Ein

Lesa grein
Segir mamma þín það?

Segir mamma þín það?

🕔07:00, 1.sep 2025

Út var að koma bráðsmellin bók sem heitir SEGIR MAMMA ÞÍN ÞAÐ? Hún inniheldur gamansögur úr íslenska skólakerfinu og já – merkilegt nokk! – það gerist margt skemmtilegt þar, þó svo að fréttir þaðan séu ekki alltaf upplífgandi. Höfundur bókarinnar

Lesa grein
Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

🕔07:00, 22.ágú 2025

Einhver lýsti flugþreytu þegar menn ferðast yfir tímabelti með þeim hætti að menn þyrftu að staldra við og bíða eftir sálinni. Líkaminn væri fluttur með flugvélum þvert yfir hnöttinn en sálin yrði eftir í sínu tímabelti og væri ekki eins

Lesa grein
„Ég hef alveg afleit gen“

„Ég hef alveg afleit gen“

🕔07:00, 16.ágú 2025

Út er komin bókin Jóna – atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson í samantekt og ritstjórn Símonar Jóns Jóhannssonar. Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022.

Lesa grein
Afleiðingar eineltis vara lengi

Afleiðingar eineltis vara lengi

🕔07:00, 9.ágú 2025

Æ fleiri höfundar hasla sér völl í sakamálasagnageiranum á Íslandi og fjölbreytnin er mikil, bæði hvað varðar glæpi og hverjir það eru sem rannsaka þá. Anna Rún Frímannsdóttir er í hópi þeirra nýjustu en í fyrra sendi hún frá sér

Lesa grein
Skrifar um ráðvillta karlmenn

Skrifar um ráðvillta karlmenn

🕔07:00, 8.ágú 2025

Nick Hornby er athyglisverður og bráðskemmtilegur rithöfundur. Hann skrifar um ofurlítið ráðvillt fólk sem á erfitt með að taka ábyrgð  en eru þó bestu skinn inn við beinið. Í flestum tilfellum átta söguhetjur hans sig á því að lífið er

Lesa grein
Menn og dýr í bókum

Menn og dýr í bókum

🕔07:00, 5.ágú 2025

Samband manna við dýrin getur verið margslungið og oft einkar fallegt. Margir rithöfundar hafa gert sér mat úr því en líklega enginn á sama hátt og Gerald Durrell. Þekktastur er hann fyrir Corfu-þríleikinn, sjálfsævisögulegar bækur byggðar upp í kringum ár

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Fegurð og kyrrð innan seilingar

Fegurð og kyrrð innan seilingar

🕔07:00, 26.júl 2025

Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónas Guðmundsson er aðgengileg og skemmtileg bók fyrir alla þá sá kunna að meta íslenska náttúru og það að ferðast undir eigin vélarafli. Jónas er þaulvanur göngumaður og auðheyrt að hann nauðaþekkir leiðirnar sem hann skrifar

Lesa grein