Ljósmyndir hafa sál og segja sögu
Ljósmyndir fanga minningar, frysta augnablik í tíma og segja oft magnaða sögu. Þær geta hrært við fólki, breytt veraldarsögunni og kveikt á ímyndunaraflinu. Í dag taka allir mikið magn mynd. Sumir eru beinlínis alltaf með símann á lofti og taka







