Foropnun Myrkra músíkdaga á Borgarbókasafninu Grófinni á sunnudag!

Foropnun Myrkra músíkdaga á Borgarbókasafninu Grófinni á sunnudag!

🕔12:13, 23.jan 2026

Myrkir músíkdagar eru á næsta leyti og í tilefni af því verður blásið til sérstakrar foropnunar á Borgarbókasafninu Grófinni sunnudaginn 25. janúar milli kl. 15:00 – 16:00. Gestum og gangandi gefst þar tækifæri að skoða einstök verk úr smiðju listafólksins

Lesa grein
Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

🕔07:00, 20.jan 2026

Minnisblöð veiðimanns eftir Ivan Turgenev er samsafn smámynda eða lítilla sagna sem draga upp myndir af lífinu í rússneskri sveit í byrjun nítjándu aldar. Ivan skrifaði flestar sögurnar þegar hann dvaldi á sveitasetri móður sinnar og bókin kom fyrst út

Lesa grein
Hönnuðurinn sem elskaði konur er látinn

Hönnuðurinn sem elskaði konur er látinn

🕔19:16, 19.jan 2026

Valentino Garavani er látinn 93 árs að aldri. Árum saman var um hann sagt að hann elskaði konur. Hann var samkynhneigður en naut þess engu að síður draga fram fegurð og kosti kvenlíkamans í hönnun sinni. Margir kollega hans voru

Lesa grein
Áminning, markmiðsetning, brýnin og minningar í einni bók

Áminning, markmiðsetning, brýnin og minningar í einni bók

🕔07:00, 19.jan 2026

Allt frá því menn fóru fyrst að draga til stafs hafa verið til dagbækur í einhverju formi. Færð hafa verið rök fyrir því að hellamálverk hafi gegnt þeim tilgangi að skrá veiði og gengi síðasta árs og annálaritarar miðalda lögðu

Lesa grein
Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

🕔07:00, 19.jan 2026

Larry Jaffee mætir á Borgarbókasafnið Grófinni miðvikudaginn 21. janúar og segir frá endurkomu vínylplötunnar og nýju fyrirtæki sem framleiðir plötur úr óvenjulegu hráefni. Ein ólíklegasta endurkoma aldarinnar hefur verið upprisa vínylplötunnar. Flestir höfðu verið búnir að afskrifa þetta form seint

Lesa grein
Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða

Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða

🕔07:00, 18.jan 2026

Margir Íslendingar kannast vel við hinn geðþekka skoska fornbókasala Shaun Bythell. Þótt hann lýsi sjálfum sér sem fremur sérvitrum og hálfgerðum fýlupoka trúir enginn lesenda hans  því að sú lýsing sé raunsönn. Í Sjö manngerðir sem finna má í bókbúðum

Lesa grein
Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

🕔07:00, 17.jan 2026

Manneskjur þurfa birtu, gott loft, fallegt útsýni og aðstæður til að skapa sér gleðilega afþreyingu. Allt þetta þarf að vera til staðar í borgarumhverfi til að gott mannlíf skapist. Margir telja að þetta sé að hverfa af höfuðborgarsvæðinu. Nú snýst

Lesa grein
Þú ert ekkert smábarn lengur

Þú ert ekkert smábarn lengur

🕔07:00, 16.jan 2026

Nú ertu orðinn svo stór að þú getur þetta alveg. Þú ert nú ekkert smábarn lengur. Þetta eru setningar sem við segjum við börnin okkar þegar við viljum sjá þau taka meiri ábyrgð, reyna að vera sjálfstæðari. Í bókinni, Barnæska,

Lesa grein
Ævi og örlög manna og skálda

Ævi og örlög manna og skálda

🕔07:02, 14.jan 2026

Þau Þórunn Valdimarsdóttir og Einar Már Guðmundsson sendu bæði frá sér skáldævisögur fyrir jól. Bæði hafa áður gert minningum sínum skil á þennan máta Einar í mörgum bóka sinna en Þórunn í Stúlka með höfuð og í Stúlka með maga

Lesa grein
Lykillinn að gleði í daglegu lífi

Lykillinn að gleði í daglegu lífi

🕔07:00, 14.jan 2026

Viðburðahaldarinn Guðrún Helga Halldórsdóttir stendur fyrir áhugaverðri smiðju á Borgarbókasafninu Úlfarsárdal fimmtudaginn 15. janúar kl. 17, undir yfirskriftinni Byrjarðu árið með dagbókarskrifum. Eins og heitið gefur til kynna verða dagbókarskrif í aðalhlutverki, en Guðrún trúir því að slík skrif geti verið

Lesa grein
Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

🕔07:09, 12.jan 2026

Það er eitthvað á sveimi í Dýrleifarvík. Sumir í Lohr-fjölskyldunni skynja það en aðrir ekki. Notaleg laut við ána í skjóli klettadrangs þar sem hylurinn er dýpstur er gott að sofna og þá opnast dyr milli heima. Þetta er sögusvið

Lesa grein
Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

🕔07:00, 7.jan 2026

Karl Sigurbjörnsson biskup skildi eftir sig handrit að sjálfsævisögu þegar hann lést í febrúar árið 2024. Hann hafði oft verið hvattur til að skrifa minningar sínar og fjölskyldan hélt að ekki hefði gefist tími til þess en sú var ekki

Lesa grein
Menn og minni í útvarpsþáttum hátíðanna á RÚV

Menn og minni í útvarpsþáttum hátíðanna á RÚV

🕔07:00, 6.jan 2026

Óvenjulega marga áhugaverða þætti er að finna í Spilara RÚV að þessu sinni. Þetta eru mislangir og ólíkir þættir enda viðfangsefnin margvísleg og umsjónarmenn koma að þeim á mismunandi hátt. En allir þessir þættir eru áhrifamiklir hver á sína vísu

Lesa grein
Ástarsögur með hjarta og dýpt

Ástarsögur með hjarta og dýpt

🕔07:00, 2.jan 2026

Þegar ég var unglingur lágu allar stúlkur í ástarsögum. Theresa Charles, Danielle Steel, Barbara Cartland og Margit Ravn voru vinsælastar og mikið skipst á bókum eftir þær milli jóla og nýárs. En þessi tegund bókmennta þótti ekki fín og sumar

Lesa grein