Fara á forsíðu

Afþreying

Jóna, atkvæði og ambögur

Jóna, atkvæði og ambögur

🕔08:16, 17.apr 2025

eftir Jón Ingvar Jónsson

Lesa grein
Hvers vegna sérstök bókmenntaverðlaun kvenna?

Hvers vegna sérstök bókmenntaverðlaun kvenna?

🕔07:00, 16.apr 2025

Hlutur kvenna innan bókmenntaheimsins hefur ætíð verið rýrari en karla. Lengi þótti það ekki sæmandi konum að skrifa og þær sem gerðu það fengu iðulega ómaklega gagnrýni. Gert var lítið úr sögum þeirra, einkum þegar þær skrifuðu um reynsluheim sinn.

Lesa grein
Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

🕔09:14, 13.apr 2025

Í litlum bæjum eru alltaf sögur á sveimi og fátt sem hægt er að halda leyndu. Ann Cleeves nær á einstakan hátt að skila undiröldunni og þeirri þöglu ógn sem skapast þegar konan sem flestir trúðu að væri morðingi reynist

Lesa grein
Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

🕔07:00, 10.apr 2025

Fyrir skömmu notaði ung kona orðið ljúflestrarbók til að lýsa nýútkominni bók sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem undirrituð heyrði þetta orð en það á einkar vel við  þá tilteknu bókmenntagrein sem það vísar til og er einstaklega fallegt

Lesa grein
Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

🕔11:12, 8.apr 2025

Í heimildarmyndinni Human Forever fylgjumst við með hollenska mannúðar- og aðgerðasinnanum Teun Toebes sem er í leiðangri til að bæta lífsgæði fólks með heilabilun. Hann hafði í nokkur ár búið á hjúkrunarheimili, ætluðu fólki með heilabilun, þegar hann ákvað að

Lesa grein
Baráttu- og listakonan May Morris

Baráttu- og listakonan May Morris

🕔07:00, 7.apr 2025

May Morris var dóttir hönnuðarins og Íslandsvinarins Williams Morris. Hún var einkar fær útsaumskona og bjó til eigin mynstur en svo tók hún upp á að hanna eigin skartgripi sem í dag njóta mikilla vinsælda safnara og annarra sem unna

Lesa grein
Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

🕔07:00, 6.apr 2025

Þegar fólk ákveður að slíta hjónabandi eða langtímasambandi fylgja því ávallt átök. Jafnvel þótt báðir aðilar séu sammála um að besta leiðin sé að slíta samvistum. Sú er hins vegar ekki raunin í tilfelli Nikulásar og Beu í skáldsögu Mou

Lesa grein
Hjartaknúsarinn sem fékk ekki að vera hann sjálfur

Hjartaknúsarinn sem fékk ekki að vera hann sjálfur

🕔07:00, 4.apr 2025

Af þeim Íslendingum sem muna árdaga sjónvarpsins eru án efa fáir sem ekki muna eftir Richard Chamberlain í hlutverki doktor Kildare. Göturnar tæmdust þegar þeir þættir voru á dagskrá og hið sama var upp á teningnum síðar þegar Þyrnifuglarnir voru

Lesa grein
Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

🕔07:00, 30.mar 2025

Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza

Lesa grein
Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

🕔07:00, 28.mar 2025

Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

🕔08:33, 27.mar 2025

Björgunarafrekið við Látrabjarg er yfirskrift dagskrár í tengslum við sýningu Sjóminjasafnsins á heimildamynd Óskars Gíslasonar um eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar—þegar tólf skipverjum af togaranum Dhoon var bjargað þann 12. desember 1947. Dagskráin hefst kl. 13 sunnudaginn 30. mars í Sjóminjasafninu

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

🕔07:00, 21.mar 2025

Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds. Flutt verða ný verk sem er afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna,

Lesa grein
Með morð á heilanum

Með morð á heilanum

🕔07:00, 16.mar 2025

Hvers vegna lesum við glæpasögur? Er það til að næra spennufíknina, glíma við að leysa ráðgátur eða til að upplifa nokkurs konar hreinsun eða kaþarsis þegar hið illa fær makleg málagjöld? Eru glæpasögur spegill samfélags, leið til að kafa í

Lesa grein