Fara á forsíðu

Afþreying

Völvur á Íslandi

Völvur á Íslandi

🕔07:00, 20.nóv 2023

Völvur á Íslandi er ein af þeim bókum sem Hólar gefa út fyrir þessi jól. Hún er eftir Sigurð Ægisson, guðfræðing og þjóðfræðing, og er rúmlega 400 blaðsíður að stærð. Þar er m.a. fjallað um á sjöunda tug völvuleiða, sem

Lesa grein
Veislumatur að hætti landnámsmanna

Veislumatur að hætti landnámsmanna

🕔14:00, 19.nóv 2023

Hvað borðuðu Íslendingar hér áður fyrr? Ansi margir telja að það hafi eingöngu verið súrmatur eða bragðlaust kjöt og soðinn fiskur. En mataræði var mun fjölbreyttara en menn gera sér grein fyrir og íslenskir höfðingjar kunnu vel að notfæra sér

Lesa grein
Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

🕔21:31, 18.nóv 2023

Áhugi á fortíðinni eykst með aldrinum en saga forfeðra okkar og formæðra er lærdómsrík og spennandi. Við búum í harðbýlu landi og höfum enn og aftur verið minnt á það eftir nýjustu atburði á Reykjanesi. Þess vegna er áhugavert að

Lesa grein
Áhugaverð saga um mannlegt eðli

Áhugaverð saga um mannlegt eðli

🕔09:26, 17.nóv 2023

Hin útvalda eftir Snæbjörn Arngrímsson er vel unnin og bráðskemmtileg sakamálasaga. Höfundur dregur upp sannfærandi og mjög flotta mynd af andrúmsloftinu í litlu þorpi úti á landi þar sem allir þekkja alla og auðvelt er snúa almenningsálitinu með eða á

Lesa grein
Valkostir samtímans

Valkostir samtímans

🕔13:36, 16.nóv 2023

Hendrikka Waage verður með pop-up sýningu sem hún nefnir Valkostir samtímans  í veitingastofum Hannesarholts dagana 17.-18.nóvember. Þar verða til sölu bæði málverk og prentverk sem hún hefur málað á þessu ári. Hendrikka er vel þekkt fyrir skartgripahönnun sína sem einkennist

Lesa grein
Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

🕔12:39, 16.nóv 2023

Það var skemmtileg Gæðastund í Listasafni Íslands í gær, þar sem nokkur hópur fólks fylgdi Ragnheiði Vignisdóttur fræðslu- og útgáfustjóra safnsins um sýninguna Nokkur nýleg verk – ný aðföng í safneign. Fyrir einhverja í hópnum var nútímalist framandi og því

Lesa grein
Alltaf hægt að bæta samskiptin

Alltaf hægt að bæta samskiptin

🕔14:00, 14.nóv 2023

Tjáning er undirstaða mannlegra samskipta og við erum mismunandi þjálfuð í að tjá hugsanir okkar. Margt bendir einnig til að við séum líka mismunandi vel til þess fallin frá náttúrunnar hendi að lesa í framkomu annarra og aðstæður. Hin svokallaða

Lesa grein
„Veldu mig, ég er æði“

„Veldu mig, ég er æði“

🕔10:00, 14.nóv 2023

Skrautlegar starfsumsóknir

Lesa grein
Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

🕔07:48, 13.nóv 2023

Út var að koma bókin VESTURBÆRINN – Húsin – Fólkið – Sögurnar, eftir Sigurð Helgason. Hér er víða komið við, eins og undirtitillinn gefur til kynna; fjallað er um fjölmörg hús, sem flest heyra sögunni til, minnisstætt fólk stígur fram

Lesa grein
Meira en bara sól og sjór

Meira en bara sól og sjór

🕔07:00, 12.nóv 2023

Benidorm hefur upp á ótal margt að bjóða

Lesa grein
Dásamleg saga sem skilur mikið eftir

Dásamleg saga sem skilur mikið eftir

🕔15:39, 11.nóv 2023

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur er listavel skrifuð og heillandi skáldsaga. Hér er verið að fjalla um ástina, sorgina, söknuðinn og missinn. Mannfólkið hefur þörf fyrir að tengjast, flétta sína taugaþræði saman við annarra og halda fast. Þegar einhver deyr frá

Lesa grein
Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

🕔20:04, 9.nóv 2023

Haustsýningu Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ stendur nú yfir. Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist er í forgrunni á sýningunni þar sem sjá má verk úr pappamassa, skúlptúrara, höggmyndir, skálar og vasar úr tré, vatnslitamyndir, málverk í olíu og akrýl, teikningar

Lesa grein
Fyrsti sjúkraflugmaðurinn á Íslandi

Fyrsti sjúkraflugmaðurinn á Íslandi

🕔12:00, 9.nóv 2023

Á meðal jólabókanna þetta árið er bókin Björn Pálsson – flugmaður og þjóðsagnapersóna, eftir Jóhannes Tómasson. Björn var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi og starfaði við það frá 1949 til dauðadags, 1973. Á þeim tíma var hann kallaður „bjargvættur landsbyggðarinnar“.

Lesa grein
Þokkagyðjur gegnum aldirnar

Þokkagyðjur gegnum aldirnar

🕔07:00, 8.nóv 2023

Líklega eru það gömul sannindi og ný að tiltekið útlit er mismikið í tísku á hverjum tíma. Alltaf eru einhver prósent ljónheppinna kvenna sem falla í það mót sem leitað er að einmitt á þeirri stundu en hinar sitja eftir.

Lesa grein