Fara á forsíðu

Afþreying

Litríkur haustfiðringur

Litríkur haustfiðringur

🕔08:40, 18.okt 2024

Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona er í hópi þeirra sem aldrei hefur verið hrædd við að rækta sínar listrænu taugar og láta reyna hvernig sköpunarkrafturinn getur leitt menn áfram. Hún opnar málverkasýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju sunnudaginn 20. október næstkomandi milli

Lesa grein
Grár skilnaður er ekkert grín!

Grár skilnaður er ekkert grín!

🕔08:39, 18.okt 2024

Í Óskalandi er grár skilnaður í uppsiglingu. Þau Villi og Nanna hafa verið gift í fimmtíu ár og tilvera þeirra er orðin grá. Var kannski aldrei neitt sérlega litrík en nú eru þau komin í staðlaða íbúð fyrir eldri borgara,

Lesa grein
Fjölbreyttar glæpasögur

Fjölbreyttar glæpasögur

🕔07:00, 17.okt 2024

Sakamálasögur eru alls ekki einföld bókmenntagrein. Þónokkrir kvistir skjótast út úr burðargreininni. Meðal annars má nefna njósnasögur, hryllingssögur, gátur, sálfræðitrylla og noir. Svo vilja menn flokka alla þessa kvista í enn fleiri afkvista, m.a. nordic noir, american noir, french noir

Lesa grein
Baksagan er alltaf mikilvæg

Baksagan er alltaf mikilvæg

🕔07:00, 15.okt 2024

Bókin Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu eftir tékknesta rithöfundinn Milan Kundera inniheldur ávarp sem hann hélt á þingi tékknesta rithöfundasambandsins og ritgerð hans um harmleik Mið-Evrópu. Í báðum þessum ritverkum sínum beinir Milan sjónum sínum að menningarverðmætum Evrópu og

Lesa grein
Gagnleg og góð bók

Gagnleg og góð bók

🕔07:00, 14.okt 2024

Hafi einhvern tíma verið tímabært að skrifa bók um náttúruvá, almannavarnir og hvað almenningur getur gert til að auka viðbúnað sinn þá er það núna. Ari Trausti Guðmundsson skynjaði þörfina og bók hans Náttúrvá, ógnir, varnir og viðbrögð er upplýsandi,

Lesa grein
Vertu blessuð Marianne

Vertu blessuð Marianne

🕔07:40, 12.okt 2024

Það varð skammt á milli fyrrum elskendanna Leonards Cohens og Marianne Ihlen þegar þau létust fyrir átta árum. Þeirra leiðir höfðu skilist mörgum árum fyrr en hún var innblástur að ótalmörgum fallegstu lögum hans, m.a. So Long Marianne. Nýlega voru

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 11.okt 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin. Höfundarnir eru þrír, flugmennirnir Páll Halldórsson og Benóný Ásgrímsson, ásamt Júlíusi Ó. Einarssyni. Hér á eftir fer lítilsháttar efni úr bókinni: Telja má Sikorsky

Lesa grein
Ástir og örlög Bergþóru í Hvömmum

Ástir og örlög Bergþóru í Hvömmum

🕔07:00, 10.okt 2024

Þegar sannleikurinn sefur er ný bók eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Í fyrra kom út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan, og þar steig fram á sjónarsviðið fullskapaður höfundur. Nanna sýndi strax þá að henni er einkar lagið að skapa andrúmsloft, trúverðugar persónur og

Lesa grein
Glíman við orð, form og innihald

Glíman við orð, form og innihald

🕔07:00, 8.okt 2024

Skálds saga er skálduð saga en samt fullkomlega sönn. Steinunn Sigurðardóttir tekst á hendur það einstæða ætlunarverk að gefa lesendum sínum innsýn inn í huga manneskju sem skrifar. Leyfa þeim að kynnast glímunni við formið, eltingaleikinn við orðin, erfiðið við

Lesa grein
Hver túlkar Miss Marple best?

Hver túlkar Miss Marple best?

🕔07:00, 5.okt 2024

Allir hafa sínar hugmyndir um hvernig ákveðnar sögupersónur líta út og það getur skapað ýmist vonbrigði eða mikla ánægju þegar leikarar eru valdir í hlutverk þeirra. Leikgerðir og kvikmyndir eftir skemmtilegum bókum eru almennt mjög vinsælar en leikaravalið ræður það

Lesa grein
Hjálpaðu mér að lifa af nóttina

Hjálpaðu mér að lifa af nóttina

🕔07:00, 4.okt 2024

Kris Kristofferson var hugsjónamaður, mannvinur og kvikaði aldrei frá sannfæringu sinni. Hann lést 28. september síðastliðinn. Hann var hæfileikaríkur tónlistarmaður og mörg laga hans flytja boðskap um umburðarlyndi, mannúð og frið. Hann hikaði heldur aldrei við að stíga fram og

Lesa grein
Eðli ofbeldis er samt við sig hver sem öldin er

Eðli ofbeldis er samt við sig hver sem öldin er

🕔07:00, 4.okt 2024

Er hægt að gera sér í hugarlund angist ungra stúlku sem veit að eiginmaður hennar ætlar að drepa hana? Maggie Farrell tekst það ljómandi vel í Brúðarmyndin. Hún ferðast með lesandann aftur í tímann, til áranna 1550-1561, dregur upp myndir

Lesa grein
Hver heldurðu að þú sért?

Hver heldurðu að þú sért?

🕔07:00, 2.okt 2024

Sumir kunna að hafa talið að ættfræðiáhugi væri séríslenskt fyrirbæri en hafi svo verið ættu allir þeir fjölmörgu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið um leitina að upprunanum um allan heim að hafa fært mönnum heim sanninn um að svo er

Lesa grein
Kraftaverkin gerast á Viðgerðarverkstæðinu

Kraftaverkin gerast á Viðgerðarverkstæðinu

🕔07:00, 30.sep 2024

Bresku sjónvarpsþættirnir The Repair Shop eru því miður ekki aðgengilegir hér á landi en nýlega náði greinarhöfundur að horfa á tvo þætti á ferðalagi. Þetta er fyrir margra hluta sakir einstakt sjónvarpsefni sem í senn segir mannlegar sögur, vekur áhuga

Lesa grein