Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Stjörnurnar sem skinu skærast í París

Stjörnurnar sem skinu skærast í París

🕔07:00, 2.okt 2025

Á tískuvikunni í París gengu pallana fyrir L‘oréal sumar glæsilegustu konur heims en þær sem skinu hvað skærast og stálu senunni voru á sjötugs, áttræðis, níræðis og tíræðis aldri. Það voru þær Gillian Anderson, Andie McDowell, Helen Mirren og Jane

Lesa grein
Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

🕔07:00, 1.okt 2025

Ekkert er meira heillandi en heimsmynd lítilla barna sem heimurinn hefur enn ekki náð að spilla. Þau horfa í einlægni og sakleysi í kringum sig og vega og meta. Oft hrjótaþeim af vörum ótrúleg sannindi um lífið og tilveruna og

Lesa grein
Glæsileg sjónræn veisla í Borgarleikhúsinu

Glæsileg sjónræn veisla í Borgarleikhúsinu

🕔07:00, 28.sep 2025

Okkur er boðið til Parísar, beint inn í Rauðu mylluna þar sem bóhemar, skækjur, aðskotadýr, utanveltugemsar, broddborgarar og hversdagskarlar og -kerlingar koma til að skemmta sér og upplifa sínar villtustu fantasíur. Þar skín demanturinn Satine skærast og allir bíða eftir

Lesa grein
Bríet, blómin og Hannes

Bríet, blómin og Hannes

🕔07:00, 23.sep 2025

Bríet, blómin og HannesSextán ára skrifaði Bríet Bjarnhéðinsdóttir grein um menntun og réttindi kvenna en birti hana ekki fyrr þrettán árum seinna í tímaritinu Fjallkonunni. Strax þá sló þessi einstaka kona tóninn um nauðsyn þess að konur hefðu sama valfrelsi

Lesa grein
Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa

Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa

🕔10:47, 18.sep 2025

Virkniþing fyrir eldra fólk verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun föstudaginn 19. september frá klukkan 10.00 til klukkan 13.00. Á Virkniþinginu verða haldin áhugaverð erindi auk þess verður boðið upp á kynningu á þeirri fjölbreyttu heilsueflandi þjónustu og

Lesa grein
Helen Fucking Mirren

Helen Fucking Mirren

🕔07:00, 3.sep 2025

Í lok ágústmánaðar í ár var frumsýnd á Netflix kvikmynd gerð eftir bók Richards Osmans, The Thursday Murder Club. Aðdáendur bókanna og klúbbsins biðu spenntir, enda engin smástirni í aðalhlutverkunum, Helen Mirren leikur Elizabeth, Celia Imrie er Joyce, Ben Kingsley

Lesa grein
Sumarlok í Árbæjarsafni

Sumarlok í Árbæjarsafni

🕔11:19, 29.ágú 2025

Helgina 30.-31. ágúst fara fram síðustu viðburðir sumarsins á Árbæjarsafni þegar Brúðubíllinn kemur í heimsókn, stórmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram og vinnsla mjólkur og ullar á gamla mátann verður til sýnis. Brúðubíllinn – Afmælisdagur uglunnar Brúðubíllinn snýr loksins aftur á

Lesa grein
Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

🕔07:00, 27.ágú 2025

Borgarleikhúsið sendi frá sér fréttatilkynningu um væntanlega sýningu þar í vetur. Gleðisveitin Hundur í óskilum ætlar að flytja Niflungahring Wagners í einu lagi með sínu lagi eða eins og segir í fréttatilkynningunni: Enn og aftur mæta þeir í Borgarleikhúsið. Hundur

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 8.ágú 2025

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudaginn 10. ágúst kl. 13–16. Þá vaknar þorpið til lífsins á safninu og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpum fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með þvotti þvegnum á gamlan

Lesa grein
Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

🕔07:00, 6.ágú 2025

Friðfinnur Hallgrímsson opnar sýningu í Gallerí Göngum laugardaginn 9.ágúst kl 16-18. Hann lærði málaralist í Myndlistarskóla Kópavogs í 3 ár og hefur einnig sótt  námskeið hjá Guðfinnu Hjálmarsdóttur myndlistarmanni . Friðfinnur vinnur alfarið með olíu á striga og eru myndirnar

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Skákmót í Viðey

Skákmót í Viðey

🕔07:00, 18.júl 2025

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 20. júlí. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna sem leggur af stað frá Skarfabakka kl. 12:15. Athugið að mótið

Lesa grein
Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

🕔07:00, 17.júl 2025

Í sumar verður haldið upp á hálfrar aldar afmæli ISLEK – norræns þjóðdansamóts sem hefur sameinað dansáhugafólk frá Norðurlöndunum allt frá árinu 1975. Í ár fer mótið fram í níunda sinn, en laugardaginn 19. júlí munu þjóðbúningaklæddir gestir frá Grænlandi,

Lesa grein