Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Soffía syngur sveitasöngva

Soffía syngur sveitasöngva

🕔07:00, 13.nóv 2025

Næstkomandi föstudag og laugardag troða söngkonan Soffía Björg Óðinsdóttir og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari upp á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu. Flutt verða þekktir slagarar og lög úr smiðju Neil Young, Emilíönu Torrini, Sinead O’Connor, Leonard Cohen, John Prine og

Lesa grein
Spennandi stefnumót!

Spennandi stefnumót!

🕔07:00, 11.nóv 2025

Þér er boðið til stefnumóts við þrjá höfunda á Borgarbókasafninu Kringlunni miðvikudaginn 12. nóvember þar sem í boði verða upplestrar, sögur og góðar samræður. Arndís Þórarinsdóttir, Ása Marin og Margrét Höskuldsdóttir sýna með verkum sínum að það er list að

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Saumastofan 50 ára

Saumastofan 50 ára

🕔07:00, 4.nóv 2025

Þann 28. október síðastliðinn var liðin hálf öld frá frumsýningu leikritsins Saumastofunnar eftir Kjartan Ragnarsson. Verkið var skrifað í tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna árið 1975 og markaði margvísleg tímamót. Til að byrja með var þetta í fyrsta sinn sem sett

Lesa grein
Konur í sviðsljósinu

Konur í sviðsljósinu

🕔07:00, 3.nóv 2025

Flestir vita að lengi þótti ekki við hæfi að konur stigu á svið hvort sem var í leikhúsi, tónlistarsölum eða á skemmtistöðum. Þær konur sem það gerðu hættu mannorði sínu og fengu á sig ýmsa stimpla. En smátt og smátt

Lesa grein
Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

🕔07:00, 2.nóv 2025

Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika í Hafnarborg en þá verður barítóninn Aron Axel Cortes gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Ást sem klikkar“, verða aríur úr óperum eftir Mozart,

Lesa grein
„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

🕔07:00, 1.nóv 2025

Búast má við hrollvekjandi umræðu á Borgarbókasafninu Spönginni næstkomandi mánudag. Til að fagna skammdegi og nýafstaðinni Hrekkjavöku mánudaginn 3. nóvember heimsækir rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen Borgarbókasafnið Spönginni og flytur fyrirlestur um hrollvekjur og hryllingsskrif. „Þótt mér hafi tekist að hræða fólk

Lesa grein
Allt fyrir prjónaskapinn

Allt fyrir prjónaskapinn

🕔14:31, 31.okt 2025

Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir? Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla? Hvernig væri þá að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ þar sem

Lesa grein
Stemning sem var – Guðmundur Einar

Stemning sem var – Guðmundur Einar

🕔16:05, 29.okt 2025

Sýningin „Stemning sem var“ verður opnuð í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 30. október kl. 16-18. Léttar veitingar verða á boðstólum. Ókeypis inn! „Stemning sem var“ er yfirskrift sýningar listamannsins Guðmundar Einars sem stendur yfir í Skotinu 30. október til

Lesa grein
Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson

Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson

🕔07:00, 29.okt 2025

Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 mun listamaðurinn Þórir Gunnarsson taka á móti gestum á sýningunni Eldingu, sem stendur nú yfir í safninu í tengslum við List án landamæra en Þórir var fyrr á árinu útnefndur listamanneskja hátíðarinnar í ár. Þá munu Þórir og Unnur Mjöll

Lesa grein
Niflungahringurinn allur er stórkostleg skemmtun

Niflungahringurinn allur er stórkostleg skemmtun

🕔07:00, 26.okt 2025

Allir sem þekkja hljómsveitin Hundur í óskilum vita að hvar sem þeir félagar drepa niður fæti er að vænta góðrar skemmtunar. Þeir Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson hafa fært okkur ýmsar hliðar Íslandssögunnar á hundavaði og einnig tekist á

Lesa grein
Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Stjörnurnar sem skinu skærast í París

Stjörnurnar sem skinu skærast í París

🕔07:00, 2.okt 2025

Á tískuvikunni í París gengu pallana fyrir L‘oréal sumar glæsilegustu konur heims en þær sem skinu hvað skærast og stálu senunni voru á sjötugs, áttræðis, níræðis og tíræðis aldri. Það voru þær Gillian Anderson, Andie McDowell, Helen Mirren og Jane

Lesa grein
Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

🕔07:00, 1.okt 2025

Ekkert er meira heillandi en heimsmynd lítilla barna sem heimurinn hefur enn ekki náð að spilla. Þau horfa í einlægni og sakleysi í kringum sig og vega og meta. Oft hrjótaþeim af vörum ótrúleg sannindi um lífið og tilveruna og

Lesa grein