Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Gamlingjarnir taka yfir sviðið

Gamlingjarnir taka yfir sviðið

🕔07:00, 9.maí 2025

Fyrir um það bil þremur áratugum var staðan sú í Hollywood að þegar konur voru komnar yfir fertugt fækkaði mjög bitastæðum hlutverkum og margar urðu að sætta sig við að þar með væri starfsferli þeirra lokið. Ein og ein fékk

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein
Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

🕔07:00, 7.maí 2025

Ég elska þig stormur orti Hannes Hafstein og hvatti landsmenn til að taka móti stormum lífsins af hugrekki og karlmennsku. Ég held hins vegar að enginn elski hugstormana sem geisa í hugum ungs fólks á árdegi lífsins. Engan langar að

Lesa grein
Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

🕔07:00, 1.maí 2025

Líklega kemur það fáum á óvart sem sáu og elskuðu kvikmynd Baz Luhrman, Moulin Rouge!, að forsala miða á söngleikinn hefur slegið öll met. Sýningin verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 27. september næstkomandi. Þetta er hádramatísk saga byggð á óperunni La

Lesa grein
Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

🕔11:12, 8.apr 2025

Í heimildarmyndinni Human Forever fylgjumst við með hollenska mannúðar- og aðgerðasinnanum Teun Toebes sem er í leiðangri til að bæta lífsgæði fólks með heilabilun. Hann hafði í nokkur ár búið á hjúkrunarheimili, ætluðu fólki með heilabilun, þegar hann ákvað að

Lesa grein
Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

🕔07:00, 28.mar 2025

Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

🕔08:33, 27.mar 2025

Björgunarafrekið við Látrabjarg er yfirskrift dagskrár í tengslum við sýningu Sjóminjasafnsins á heimildamynd Óskars Gíslasonar um eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar—þegar tólf skipverjum af togaranum Dhoon var bjargað þann 12. desember 1947. Dagskráin hefst kl. 13 sunnudaginn 30. mars í Sjóminjasafninu

Lesa grein
Spennandi vika í Hannesarholti

Spennandi vika í Hannesarholti

🕔07:00, 10.mar 2025

Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein
Fangar hulin augnablik

Fangar hulin augnablik

🕔07:00, 7.mar 2025

Laugardaginn 8. mars kl. 14 opnar ljósmyndasýning náttúrufræðingsins, Skarphéðins G. Þórissonar, í Borgarbókasafninu Spönginni. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:  Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var eftirminnilegur maður sem hafði mikil áhrif á samferðafólk sitt. Hann var náttúrufræðingur að mennt og sérsvið hans voru hreindýr

Lesa grein
Leikhúskaffi um Fjallabak

Leikhúskaffi um Fjallabak

🕔07:00, 2.mar 2025

Borgarbókasafnið í samstarfi við Borgarleikhúsið býður í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni þann 4. mars kl. 17:30-18:30. Þá verður fjallað um sýninguna Fjallabak, sem frumsýnd er í Borgarleikhúsinu þann 28. mars næstkomandi. Brokeback Mountain Valur Freyr Einarson, leikstjóri verksins, mætir á bókasafnið og segir frá sýningunni, en ástarsaga

Lesa grein
Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi

Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi

🕔07:00, 1.mar 2025

Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur mætir á Fræðakaffi á Borgarbókasafnið Spönginni, mánudaginn 3. mars kl. 16:30-17:30, og segir frá doktorsritgerð sinni og bókinni Jötnar hundvísi – Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Hlekkur á viðburð á vef Borgarbókasafnsins. Hverjir voru jötnar og jötunkonur í norrænni goðafræði?

Lesa grein
Þíða fyrir frosinn fugl

Þíða fyrir frosinn fugl

🕔07:00, 1.mar 2025

Hvað gerist þegar sorgin sest að í hjartanu eins og frosinn fugl og barn fær ekki grátið hana burtu? Svar við því fæst í Borgarleikhúsinu sem og svar við því hvernig sundurleitur hópur fólks kemur saman og býr til töfrandi

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 20.feb 2025

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein