Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Helen Fucking Mirren

Helen Fucking Mirren

🕔07:00, 3.sep 2025

Í lok ágústmánaðar í ár var frumsýnd á Netflix kvikmynd gerð eftir bók Richards Osmans, The Thursday Murder Club. Aðdáendur bókanna og klúbbsins biðu spenntir, enda engin smástirni í aðalhlutverkunum, Helen Mirren leikur Elizabeth, Celia Imrie er Joyce, Ben Kingsley

Lesa grein
Sumarlok í Árbæjarsafni

Sumarlok í Árbæjarsafni

🕔11:19, 29.ágú 2025

Helgina 30.-31. ágúst fara fram síðustu viðburðir sumarsins á Árbæjarsafni þegar Brúðubíllinn kemur í heimsókn, stórmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram og vinnsla mjólkur og ullar á gamla mátann verður til sýnis. Brúðubíllinn – Afmælisdagur uglunnar Brúðubíllinn snýr loksins aftur á

Lesa grein
Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

🕔07:00, 27.ágú 2025

Borgarleikhúsið sendi frá sér fréttatilkynningu um væntanlega sýningu þar í vetur. Gleðisveitin Hundur í óskilum ætlar að flytja Niflungahring Wagners í einu lagi með sínu lagi eða eins og segir í fréttatilkynningunni: Enn og aftur mæta þeir í Borgarleikhúsið. Hundur

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 8.ágú 2025

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudaginn 10. ágúst kl. 13–16. Þá vaknar þorpið til lífsins á safninu og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpum fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með þvotti þvegnum á gamlan

Lesa grein
Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

🕔07:00, 6.ágú 2025

Friðfinnur Hallgrímsson opnar sýningu í Gallerí Göngum laugardaginn 9.ágúst kl 16-18. Hann lærði málaralist í Myndlistarskóla Kópavogs í 3 ár og hefur einnig sótt  námskeið hjá Guðfinnu Hjálmarsdóttur myndlistarmanni . Friðfinnur vinnur alfarið með olíu á striga og eru myndirnar

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Skákmót í Viðey

Skákmót í Viðey

🕔07:00, 18.júl 2025

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 20. júlí. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna sem leggur af stað frá Skarfabakka kl. 12:15. Athugið að mótið

Lesa grein
Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

🕔07:00, 17.júl 2025

Í sumar verður haldið upp á hálfrar aldar afmæli ISLEK – norræns þjóðdansamóts sem hefur sameinað dansáhugafólk frá Norðurlöndunum allt frá árinu 1975. Í ár fer mótið fram í níunda sinn, en laugardaginn 19. júlí munu þjóðbúningaklæddir gestir frá Grænlandi,

Lesa grein
Dagur íslenska fjárhundsins

Dagur íslenska fjárhundsins

🕔12:36, 16.júl 2025

Föstudaginn 18. júlí, verður haldið upp á Dag íslenska fjárhundsins á Árbæjarsafni. Hægt verður að heilsa upp á hunda og eigendur þeirra sem glaðir svara öllum spurningum um hinn íslenska fjárhund. Hundarnir eru ljúfir og spakir og óhætt er að

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 28.jún 2025

Sunnudaginn 29. júní vaknar þorpið til lífsins á Árbæjarsafni og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpi fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með saltfiskverkun og þvotti þvegnum á gamla mátann, sem og lyktað af

Lesa grein
Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

🕔07:00, 24.jún 2025

Sköpunarþörfin er manninum eðlislæg og hún virðist þeirrar náttúru að hún endist honum alla ævi. Ef einhver efast um að svo sé ætti sá hinn sami að skoða ævi íslensku myndlistarkonunnar Rúnu. Hún hefur unnið fjölbreytt listaverk úr margvíslegum efnum

Lesa grein
Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

🕔07:00, 20.jún 2025

Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri og sérfræðingur í verkum Kjarvals leiðir gesti um sýninguna Draumaland á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 22. júní kl. 14.00. Á sýningunni hefur verið safnað saman verkum Kjarvals sem eiga það sameiginlegt að vera sprottin úr hugarheimi handan þess sem

Lesa grein
Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

🕔07:00, 28.maí 2025

„Glöggt er gests augað“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Sjóminjasafninu í Reykjavík föstudaginn 30. maí kl. 16. Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, mun opna sýninguna. Efni sýningarinnar eru ferðir franskra vísindamanna til Íslands árin 1835 og 1836.

Lesa grein
 Hugleiðsla með geitum

 Hugleiðsla með geitum

🕔07:00, 19.maí 2025

Nú er sumarið handan við hornið og þá er gaman að fara í stuttar ferðir út fyrir bæinn, fá tilbreytingu og hlaða batteríin. Geitfjársetrið að Háafelli í Hvítársíðu er einstakur staður. Þar býr auk bændanna, Jóhönnu Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddsonar,

Lesa grein