Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

🕔07:02, 4.júl 2024

Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí

Lesa grein
Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

🕔07:00, 14.jún 2024

Árbæjarsafn setur íslenska þjóðbúninginn í öndvegi á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður fí safninu sem hefst kl. 13. Sýningin er sett upp í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins verður frítt inn. Safnið sendi frá sér fréttatilkynningu

Lesa grein
Skartið í samtíma okkar

Skartið í samtíma okkar

🕔10:00, 23.maí 2024

Nú stendur yfir í Hafnarborg sýningin skart:gripur og á sunndag 26. maí kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn en sýningunni lýkur sama dag. Sýningarstjórinn Brynhildur Pálsdóttir ásamt hönnuðunum Hildi Ýr Jónsdóttur, Helgu Mogensen og Kjartani Erni Kjartanssyni (Orr) leiða gesti um salinn

Lesa grein
Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

🕔07:00, 21.maí 2024

Bjarni Runólfsson fæddist 10. apríl 1891 í Hólmi í Landbroti, nú Skaftárhreppi, í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf þar sem foreldrar hans voru bændur. Faðir hans Runólfur Bjarnason hafði þekkingu á lækningajurtum og nýtti þá þekkingu sína, einkum á efri

Lesa grein
Frost og þíða

Frost og þíða

🕔07:00, 13.maí 2024

Ef eitthvað er til þess fallið að þíða síðustu leifar vetrarins úr hjartanu þá er það að fara á Frost í Þjóðleikhúsinu með barnabörnin. Sýningin er stórkostleg upplifun, úthugsuð og vel unnin og bara svo skemmtileg og lifandi. Þetta er

Lesa grein
Hvít segl voru vorboðinn

Hvít segl voru vorboðinn

🕔07:00, 4.maí 2024

Hnausar eru gamalt höfuðból í Meðallandi í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Þar eru fornar búsetuminjar og gömul torfhús sem Byggðasafnið í Skógum og Vilhjálmur Eyjólfsson, síðasti ábúandi á Hnausum, létu endurgera með styrk frá Húsafriðunarsjóði og fleirum. Hnausar eru sögulega og

Lesa grein
5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

🕔07:00, 22.apr 2024

Barnamenningarhátíð – lýðræði og kraftur í Miðborginni fer fram dagana 23. – 28. apríl. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og sýnir glöggt að börn kunna að skapa og njóta menningar. Það eru viðburðir um alla borg og hér er kjörið

Lesa grein
Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

🕔07:00, 24.feb 2024

Eitruð lítil pilla, byrjar með trukki. Kraftmikil tónlist Alanis Morissette hljómar og við mætum augliti til auglitis Mary Jane Healy, sitjandi í sófa í stofunni. Hún er að skrifa jólakveðju. Þetta hefur verið gott ár hjá Healy-fjölskyldunni, Frankie er skapandi

Lesa grein
Opið samtal um aldursfordóma

Opið samtal um aldursfordóma

🕔08:33, 21.feb 2024

Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hefur þú heyrt að þú sért of ungur til að skilja, of gömul til að geta eða ekki nógu gamalt til að vera með? Hver ákvarðar aldurstakmörk og á hvaða forsendum? Hefur þú upplifað höfnun eða fordóma sökum

Lesa grein
Hamraborg eða töfrahöll?

Hamraborg eða töfrahöll?

🕔07:00, 23.jan 2024

Hún gnæfir yfir Hverfisgötunni, hamraborgin. Óhagganleg og glæsileg með sínum stuðlabergstindum en það er þegar inn er komið að töfrarnir raunverulega byrja. Þetta er nefnilega álfahöll, björt, fögur og full af ævintýraverum. Öll eigum við minningar um að ganga í

Lesa grein
Sýnd veiði en ekki gefin

Sýnd veiði en ekki gefin

🕔14:40, 16.jan 2024

Sara Oskarsson opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn 18. janúar kl.15-17. Á sýningunni sem nefnist ÍSTAKA, eru verk eftir Söru, unnin á striga og panel með olíu og vaxi. Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í

Lesa grein
Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

🕔07:00, 10.des 2023

Að horfa á eftir ástvini inn í óminni alzheimerssjúkdómsins er að horfa á hann hverfa smátt og smátt eða þannig hafa margir aðstandendur lýst áhrifum þeirrar reynslu. Sýningin Með guð í vasanum sýnir þetta ferli frá sjónarhorni beggja, ástvinarins og

Lesa grein
Gaby Aghioni – frjáls andi

Gaby Aghioni – frjáls andi

🕔07:00, 27.nóv 2023

Gaby Aghioni stofnandi tískuhússins Chloé lést árið 2014 níutíu og þriggja ára að aldri. Hún var merkileg kona, innflytjandi er reis til æðstu metorða í veröld hátískunnar. Hún og maður hennar, Raymond, voru bóhemar og hluti af frjálslegu lífi listamanna

Lesa grein