Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

🕔07:00, 22.apr 2024

Barnamenningarhátíð – lýðræði og kraftur í Miðborginni fer fram dagana 23. – 28. apríl. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og sýnir glöggt að börn kunna að skapa og njóta menningar. Það eru viðburðir um alla borg og hér er kjörið

Lesa grein
Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

🕔07:00, 24.feb 2024

Eitruð lítil pilla, byrjar með trukki. Kraftmikil tónlist Alanis Morissette hljómar og við mætum augliti til auglitis Mary Jane Healy, sitjandi í sófa í stofunni. Hún er að skrifa jólakveðju. Þetta hefur verið gott ár hjá Healy-fjölskyldunni, Frankie er skapandi

Lesa grein
Opið samtal um aldursfordóma

Opið samtal um aldursfordóma

🕔08:33, 21.feb 2024

Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hefur þú heyrt að þú sért of ungur til að skilja, of gömul til að geta eða ekki nógu gamalt til að vera með? Hver ákvarðar aldurstakmörk og á hvaða forsendum? Hefur þú upplifað höfnun eða fordóma sökum

Lesa grein
Hamraborg eða töfrahöll?

Hamraborg eða töfrahöll?

🕔07:00, 23.jan 2024

Hún gnæfir yfir Hverfisgötunni, hamraborgin. Óhagganleg og glæsileg með sínum stuðlabergstindum en það er þegar inn er komið að töfrarnir raunverulega byrja. Þetta er nefnilega álfahöll, björt, fögur og full af ævintýraverum. Öll eigum við minningar um að ganga í

Lesa grein
Sýnd veiði en ekki gefin

Sýnd veiði en ekki gefin

🕔14:40, 16.jan 2024

Sara Oskarsson opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn 18. janúar kl.15-17. Á sýningunni sem nefnist ÍSTAKA, eru verk eftir Söru, unnin á striga og panel með olíu og vaxi. Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í

Lesa grein
Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

🕔07:00, 10.des 2023

Að horfa á eftir ástvini inn í óminni alzheimerssjúkdómsins er að horfa á hann hverfa smátt og smátt eða þannig hafa margir aðstandendur lýst áhrifum þeirrar reynslu. Sýningin Með guð í vasanum sýnir þetta ferli frá sjónarhorni beggja, ástvinarins og

Lesa grein
Gaby Aghioni – frjáls andi

Gaby Aghioni – frjáls andi

🕔07:00, 27.nóv 2023

Gaby Aghioni stofnandi tískuhússins Chloé lést árið 2014 níutíu og þriggja ára að aldri. Hún var merkileg kona, innflytjandi er reis til æðstu metorða í veröld hátískunnar. Hún og maður hennar, Raymond, voru bóhemar og hluti af frjálslegu lífi listamanna

Lesa grein
Valkostir samtímans

Valkostir samtímans

🕔13:36, 16.nóv 2023

Hendrikka Waage verður með pop-up sýningu sem hún nefnir Valkostir samtímans  í veitingastofum Hannesarholts dagana 17.-18.nóvember. Þar verða til sölu bæði málverk og prentverk sem hún hefur málað á þessu ári. Hendrikka er vel þekkt fyrir skartgripahönnun sína sem einkennist

Lesa grein
Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

🕔12:39, 16.nóv 2023

Það var skemmtileg Gæðastund í Listasafni Íslands í gær, þar sem nokkur hópur fólks fylgdi Ragnheiði Vignisdóttur fræðslu- og útgáfustjóra safnsins um sýninguna Nokkur nýleg verk – ný aðföng í safneign. Fyrir einhverja í hópnum var nútímalist framandi og því

Lesa grein
Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

🕔20:04, 9.nóv 2023

Haustsýningu Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ stendur nú yfir. Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist er í forgrunni á sýningunni þar sem sjá má verk úr pappamassa, skúlptúrara, höggmyndir, skálar og vasar úr tré, vatnslitamyndir, málverk í olíu og akrýl, teikningar

Lesa grein
Einmanaleikinn í málverkum

Einmanaleikinn í málverkum

🕔07:00, 16.okt 2023

Aðspurður um list sína og sköpun var Edward Hopper vanur að svara: „Það er allt þarna á striganum.“ Hann þótti stóískur og jarðbundinn í viðhorfum sínum til lífsins og jafnframt hlédrægur, hreinskiptinn og skemmtilegur húmoristi. Þessi einstaki málari endurspeglaði daglegt

Lesa grein
Lofsöngur til náttúrunnar og kvenleikans

Lofsöngur til náttúrunnar og kvenleikans

🕔07:00, 7.okt 2023

Á RÚV var fyrir nokkru sýnd heimildakvikmynd um Georgiu O’Keeffe, einn athyglisverðasta listmálara Bandaríkjanna. Hún var kölluð móðir amerískrar nútímalistar eða módernismans þar í landi en það viðurnefni er alls ekki fjarri lagi því verk hennar voru frumleg og efnistökin

Lesa grein
Heillandi myndheimur Þuru

Heillandi myndheimur Þuru

🕔08:29, 2.okt 2023

Þuríður Sigurðardóttir er komin heim og ekki tómhent. Hún er með brot af íslenskri náttúru í malnum sínum auk muna sem fundist hafa á Laugarneshólnum í seinni tíð. Hér er auðvitað um að ræða málverk sem þessi einstæða listakona sýnir

Lesa grein
Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

🕔07:00, 1.okt 2023

Að taka djarfar ákvarðanir er hluti af því að reka gott leikhús og Borgarleikhússtjóri sýndi og sannaði að það kann hún þegar hún ákvað að setja á svið Deleríum búbónis eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Verkið er pólitískt

Lesa grein