Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

🕔11:12, 8.apr 2025

Í heimildarmyndinni Human Forever fylgjumst við með hollenska mannúðar- og aðgerðasinnanum Teun Toebes sem er í leiðangri til að bæta lífsgæði fólks með heilabilun. Hann hafði í nokkur ár búið á hjúkrunarheimili, ætluðu fólki með heilabilun, þegar hann ákvað að

Lesa grein
Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

🕔07:00, 28.mar 2025

Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

🕔08:33, 27.mar 2025

Björgunarafrekið við Látrabjarg er yfirskrift dagskrár í tengslum við sýningu Sjóminjasafnsins á heimildamynd Óskars Gíslasonar um eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar—þegar tólf skipverjum af togaranum Dhoon var bjargað þann 12. desember 1947. Dagskráin hefst kl. 13 sunnudaginn 30. mars í Sjóminjasafninu

Lesa grein
Spennandi vika í Hannesarholti

Spennandi vika í Hannesarholti

🕔07:00, 10.mar 2025

Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein
Fangar hulin augnablik

Fangar hulin augnablik

🕔07:00, 7.mar 2025

Laugardaginn 8. mars kl. 14 opnar ljósmyndasýning náttúrufræðingsins, Skarphéðins G. Þórissonar, í Borgarbókasafninu Spönginni. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:  Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var eftirminnilegur maður sem hafði mikil áhrif á samferðafólk sitt. Hann var náttúrufræðingur að mennt og sérsvið hans voru hreindýr

Lesa grein
Leikhúskaffi um Fjallabak

Leikhúskaffi um Fjallabak

🕔07:00, 2.mar 2025

Borgarbókasafnið í samstarfi við Borgarleikhúsið býður í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni þann 4. mars kl. 17:30-18:30. Þá verður fjallað um sýninguna Fjallabak, sem frumsýnd er í Borgarleikhúsinu þann 28. mars næstkomandi. Brokeback Mountain Valur Freyr Einarson, leikstjóri verksins, mætir á bókasafnið og segir frá sýningunni, en ástarsaga

Lesa grein
Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi

Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi

🕔07:00, 1.mar 2025

Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur mætir á Fræðakaffi á Borgarbókasafnið Spönginni, mánudaginn 3. mars kl. 16:30-17:30, og segir frá doktorsritgerð sinni og bókinni Jötnar hundvísi – Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Hlekkur á viðburð á vef Borgarbókasafnsins. Hverjir voru jötnar og jötunkonur í norrænni goðafræði?

Lesa grein
Þíða fyrir frosinn fugl

Þíða fyrir frosinn fugl

🕔07:00, 1.mar 2025

Hvað gerist þegar sorgin sest að í hjartanu eins og frosinn fugl og barn fær ekki grátið hana burtu? Svar við því fæst í Borgarleikhúsinu sem og svar við því hvernig sundurleitur hópur fólks kemur saman og býr til töfrandi

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 20.feb 2025

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

🕔07:00, 18.feb 2025

Í Hannesarholti er ávallt eitthvað að gerast en þessa vikuna er þar óvenjulega fjölbreytt og spennandi dagskrá. Á fimmtudagskvöld, þann 2o febrúar, býður Níels Thibaud Girerd áhugasömum upp á Pöbbkviss. Spurt verður um dægurmál, sögu, landafræði, stærðfræði, íþróttir en markmiðið

Lesa grein
Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

🕔15:00, 6.feb 2025

Nú eru síðustu forvöð að sjá yfirlitssýninguna Usla með verkum Hallgríms Helgasonar á Kjarvalsstöðum. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 9. febrúar. Á sýningunni Usli er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms Helgasonar, sem er raunar ekki síður þekktur fyrir ritstörf og

Lesa grein
Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Maggie er enginn hefðarköttur

Maggie er enginn hefðarköttur

🕔07:00, 5.feb 2025

Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu

Lesa grein