Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

🕔12:55, 31.okt 2024

Þær spurningar sem velt er upp í titlinum eru meðal þess sem rætt verður í heimspekisamtölum í Borgarbókasafninu í Grófinni í nóvember. Boðið er upp á fleiri spennandi og áhugverð umræðuefni og hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að láta

Lesa grein
Svart og hvítt

Svart og hvítt

🕔17:50, 20.okt 2024

Nú stendur yfir sýning á verkum myndmennta- og skriftarkennarans Þorvaldar Jónassonar í Menningarhúsinu Spönginni. Þorvaldur hefur í námi og starfi rannsakað og tileinkað sér  hinar ýmsu leturgerðir og sýnir kallígrafíu og leturverk þar sem sjá má þróun leturgerðar allt frá tímum skömmu fyrir

Lesa grein
Litríkur haustfiðringur

Litríkur haustfiðringur

🕔08:40, 18.okt 2024

Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona er í hópi þeirra sem aldrei hefur verið hrædd við að rækta sínar listrænu taugar og láta reyna hvernig sköpunarkrafturinn getur leitt menn áfram. Hún opnar málverkasýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju sunnudaginn 20. október næstkomandi milli

Lesa grein
Grár skilnaður er ekkert grín!

Grár skilnaður er ekkert grín!

🕔08:39, 18.okt 2024

Í Óskalandi er grár skilnaður í uppsiglingu. Þau Villi og Nanna hafa verið gift í fimmtíu ár og tilvera þeirra er orðin grá. Var kannski aldrei neitt sérlega litrík en nú eru þau komin í staðlaða íbúð fyrir eldri borgara,

Lesa grein
Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

🕔07:00, 27.sep 2024

Leikhúsið er list stundarinnar og ekkert jafnast á við þau hughrif sem grípa mann á góðum sýningum. Elly er þannig sýning, saga konu sem hrífst auðveldlega, af tónlist og tónlistarmönnum. Elly Vilhjálms fann tónlistina hríslast um sig, frá tám upp

Lesa grein
Viltu ná þér í græðlinga?

Viltu ná þér í græðlinga?

🕔15:01, 6.sep 2024

Borgarbókasafnið í Árbæ kynnir spennandi viðburð um helgina. Allir blómaunnendur eru velkomnir á Borgarbókasafnið Árbæ þennan sunnudag með plöntur og græðlinga til að skiptast á við aðra ræktendur.  Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin og á svölunum er hægt að

Lesa grein
Leikur, gleði og lúxus

Leikur, gleði og lúxus

🕔07:00, 31.ágú 2024

– einkennir hönnun Dolce & Gabbana en sýning á verkum þeirra ferðast nú um heiminn

Lesa grein
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

🕔07:00, 29.ágú 2024

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 1. september og hefst kl. 14. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns segir fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Í tilkynningunni segir ennfremur: Tefldar verða sjö umferðir

Lesa grein
Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

🕔07:00, 19.ágú 2024

Veggmyndir eru ævafornt listform. Listfræðingar telja það að minnsta kosti 40.000 ára gamalt. Hvernig litið var á viðleitni manna til að skreyta hellisveggi og útveggi híbýla sinna á fornum tímum er ekki vitað en í dag er hún umdeild. Þá

Lesa grein
Blómvendir og blómstursaumur

Blómvendir og blómstursaumur

🕔16:54, 15.ágú 2024

„Blómvendir og blómstursaumur er yfirskrift viðburðar sem boðið verður upp á Árbæjarsafni á afmælisdegi Reykjavíkurborgar 18. ágúst. Blómahönnuðir kenna gestum að búa til fallega vendi úr garðblómum og félagar í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands sýna handverk,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Síðan

Lesa grein
Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

🕔07:02, 4.júl 2024

Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí

Lesa grein
Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

🕔07:00, 14.jún 2024

Árbæjarsafn setur íslenska þjóðbúninginn í öndvegi á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður fí safninu sem hefst kl. 13. Sýningin er sett upp í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins verður frítt inn. Safnið sendi frá sér fréttatilkynningu

Lesa grein
Skartið í samtíma okkar

Skartið í samtíma okkar

🕔10:00, 23.maí 2024

Nú stendur yfir í Hafnarborg sýningin skart:gripur og á sunndag 26. maí kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn en sýningunni lýkur sama dag. Sýningarstjórinn Brynhildur Pálsdóttir ásamt hönnuðunum Hildi Ýr Jónsdóttur, Helgu Mogensen og Kjartani Erni Kjartanssyni (Orr) leiða gesti um salinn

Lesa grein